Sveitarstjórnarmál

Skipað í samstarfsnefnd sem kannar ávinning af sameiningu Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps

Á fundum sveitarstjórna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar í morgun var samþykkt samhljóða að hvort sveitarfélag skipi þrjá fulltrúa og tvo til vara í samstarfsnefnd sem...

Samstarfsnefnd um sameiningarmál á dagskrá funda hjá Þingeyjarsveit og Skútustaðahreppi á morgun

Á dagskrá 258. fundar sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn verður á morgun, fimmtudag, er liður sem kallast skipun í "samstarfsnefnd um sameiningarmál" og er það...

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar hvetur til þess að frumvarp um breytingar á lögum um dýrasjúkdóma og...

Á 252 fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var í dag var samþykkt eftirfarandi ályktun vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum nr. 25/1993...

Nýr starfsmaður hjá Þingeyjarsveit

Hermann Pétursson hóf störf sem umjónarmaður hjá Þingeyjarsveit í gær, 4. mars. Um er að ræða tímabundna ráðningu fram á haust. Frá þessu segir...

Skútustaðahreppur – Fjárhagsáætlun 2019 – Ókeypis skólamáltíðir

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps samþykkti fjárhagsáætlun 2019-2022 á fundi sínum 28. nóvember 2018.  Fjárhagsáætlun endurspeglar viðsnúning í rekstri sveitarfélagsins undanfarin ár til hins betra og ber...

Bréf til íbúa Þingeyjarsveitar

Kæru íbúar, ykkur til upplýsingar tæpi ég hér á einu og öðru í starfsemi Þingeyjarsveitar og því sem framundan er. Fjárhagsáætlun 2019-2022 Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins 2019-2022 var...

Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar var haldinn í gær, fimmtudaginn 14. júní. Arnór Benónýsson var kjörinn oddviti og Margrét Bjarnadóttir var kjörinn varaoddviti. Samþykkt var...

Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar Skútustaðahrepps

Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar Skútustaðahrepps var haldinn í gær. Helgi Héðinsson H-lista var kjörinn oddviti og Sigurður G. Böðvarsson H-lista varaoddviti. Sveitarstjórapistill nr. 36 kom út...

Skútustaðahreppur fær verðlaun fyrir nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu

Skútustaðahreppur var verðlaunaður fyrir nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu síðasta föstudag fyrir nýja lausn í fráveitumálum. Er þetta mikil viðurkenning fyrir sveitarfélagið og...

Samkomulag um meirihlutasamstarf í Norðurþingi – Kristján Þór áfram sveitarstjóri

Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri hreyfingin grænt framboð og óháðir og Samfylkingin og annað félagshyggjufólk hafa gert með sér samkomulag um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn Norðurþings kjörtímabilið 2018-2022. Í tilkynningu segir...

Meirihlutinn í Norðurþingi féll

Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Vinstri Grænna féll í sveitarstjórnarkosningunum í Norðurþingi. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 30,1% atkvæða og þrjá menn kjörna. Framsóknarflokkurinn fékk 26,39% atkvæða og einnig...

Þingeyjarsveit – A-listi Samstöðu fékk fjóra menn og Ð-listi Framtíðarinnar fékk þrjá menn.

Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum í Þingeyjarsveit liggja fyrir. A-listi Samstöðu fékk 319 atkvæði (58%) og fjóra menn kjörna. Ð-listi Framtíðarinnar fékk 217 atkvæði (39%) og þrjá...

Skútustaðahreppur – H-listinn fékk fjóra menn og N-listinn einn

Úrslit sveitarstjórnarkosningana í Skútustaðahreppi liggja fyrir. H-listinn fékk 203 atkvæði og fjóra menn kjörna. N-listinn fékk 59 atkvæði og einn mann kjörinn. Á kjörskrá voru...

Kosning hafin – Fyrstu tölur úr talningu verða birtar kl 22:30 í kvöld í...

Kjörstjórn Þingeyjarsveitar hefur ákveðið að birta tölur úr sveitarstjórnarkosningum í Þingeyjarsveit 2018, í beinni útsendingu á Facebooksíðu sveitarfélagsins. Fyrstu tölur eru væntanlegar í kvöld um kl....

Auglýsing um kjörfund í Þingeyjarsveit vegna sveitarstjórnakosninga 26. maí 2018

Kjörfundur hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 22:00. Kosið verður í einni kjördeild í Ljósvetningabúð. Kosningarétt hafa allir 18 ára og eldri sem eru...

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018

Kjörskrá fyrir Þingeyjarsveit vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018 liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá og með 16. maí 2018 til kjördags. Skrifstofa Þingeyjarsveitar í...

Stefnumál Framtíðarlistans – Framboðsfundur á Breiðumýri 21. maí kl 20:30

Framtíðarlistinn - Ð, hefur kynnt stefnumál sín fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Þingeyjarsveit. Af þessu tilefni boðar Framtíðarlistinn til framboðsfundur vegna sveitarstjórnarkosninga í Þingeyjarsveit 2018 og...