Mannlífið

Hafralækjarskóli 40 ára

Haldið var uppá Fjörutíu ára afmæli Hafralækjarskóla í gær. Hátíðardagskrá var í skólanum frá kl 14-16 þar sem fluttar voru ræður ásamt skemmtiatriðum frá tónlistardeild...

Afmæli Hafralækjarskóla

Þriðjudaginn 16. október verður Hafralækjarskóli 40 ára.  Af því tilefni verður opið hús í skólanum frá kl 14:00-16:00. Tónlistarskólinn verður með skemmtiatriði. Boðið verður uppá kaffi...

Sr. Sólveig Halla-Hugleiðingar úr sveitinni

Ég er brauðlaus prestur og bóndi. Ég valdi það sjálf  fyrir tveimur árum, þá sagði ég upp stöðu minni í Akureyrarkirkju og flutti ásamt...

Kvikmyndin Frost sýnd í Laugabíó

FROST verður sýnd í Þróttó fimmtudaginn 13. september kl. 20:00. 1500 kr inn.   Sýningin verður í umsjón Laugabíós. Sjoppa verður á staðnum 16 ára aldurstakmark

Réttað í Illugastaðarétt

Fnjóskdælingar voru í göngum og réttuðu um helgina. Fyrstu menn leggja af stað á fimmtudegi, keyra þá inn Bárðardal uppá Sprengisandsleið og hefja gönguna...

Menningarþrenna í Laufási-Fjörður

Sunnudaginn 2. september kl. 14.00 verður síðasta menningarstundin í Laufáskirkju í sumar.  Hún fjallar um Fjörður. Valgarður Egilsson hefur farið ófáar ferðirnar þangað með hópa,...

The love of Iceland in Ameríka – Íslandsást í Ameríku

Safnahúsið, föstudaginn 24. ágúst kl. 17:00 Vesturíslendingurinn og ættfræðingurinn Sunna Pam Furstenau flytur erindi um sögu Íslendinga Norður-Ameríku.  Sunna Pamm er  er fulltrúi Þjóðræknifélags Íslendinga í Ameríku...

Útilegumannahátíð og Þjólegt kaffihlaðborð

Í Kiðagili var haldin Útilegumannahátíð um síðustu helgi. Boðið var upp á ýmsa afþreyingu um helgina s.s. leiki og gönguferðir. Útimarkaðurinn stóð fyrir sínu...

Nóra með tónleika í Litla-Garði á Akureyri.

Fimmtudaginn 23. ágúst ætlar reykvíska hljómsveitin Nóra að leggja land undir fót og halda tónleika í Hlöðunni, Litla-Garði á Akureyri. Önnur breiðskífa sveitarinnar er í þann...