Mannlífið

Afmælisveisla Ásgríms

Eins og lesendur 641.is hafa séð, þurfti tvívegis að aflýsa afmælisveislu Ásgríms Sigurðarsonar á Lækjavöllum vegna veðurs. Nú ætlar Ásgrímur og fjölskylda að reyna að leika...

Húsavík er höfuðborg ástarinnar !

Leikfélag Húsavíkur hefur að undanförnu æft Söngleikinn Ást eftir þá Vesturportsfélaga Gísla Örn Garðarsson og Víking Kristjánsson. Söngleikurinn Ást er íslensk saga, sem tekur...

Afmælisveislu Ásgríms frestað aftur

Vinur okkar allra,  Ásgrímur Sigurðarson  boccia-meistari og sérstakur vegamálastjóri Bárðdælinga, var búinn að bjóða aftur til afmælisfagnaðar í Kiðagili nú um helgina, en vegna slæms veðurútlits, hefur...

Hjónaballið slegið af

Vegna dræmrar þátttöku hefur Hjónaballið, sem til stóð að halda á Breiðumýri á laugardaginn, verið slegið af. Reynt verður aftur næsta haust. Nefndin.

Síðustu Hálfvitatónleikar ársins fyrir norðan

Haustið er komið vel á veg og allir farfuglarnir flognir suður á bóginn til grænni landa. Helgina 9. og 10. nóvember hyggjast Ljótu hálfvitarnir gera þveröfugt,...

Ragna Hermannsdóttir í Listasafninu á Akureyri 10. nóv

Í Listasafninu á Akureyri opnar Sjónlistamiðstöðin sýningu á verkum listakonunnar Rögnu Hermannsdóttur laugardaginn 10. nóvember, kl. 15.  Verkin á sýningunni eru valin úr rausnarlegri...

60 manns hafa farið á bogfiminámskeið í Þingeyjarsveit

Nærri 60 manns hafa nú lokið byrjendanámskeiði í bogfimi á vegum Ungmennafélagsins Eflingar í Reykjadal.  Leiðbeinandi á námskeiðunum er Guðmundur Smári Gunnarsson, Íslandsmeistari í...

Vogafjós er bær mánaðarins í nóvember

Ferðaþjónustan í Vogafjósi hefur vaxið og dafnað allt frá því að fjölskyldan að Vogum fór fyrst að bjóða gestum að skoða fjósið, en þess má geta...

Verndum þau! – námskeið á Þórshöfn og Húsavík

Námskeiðið Verndum þau! verður haldið á Þórshöfn 6. nóvember og á Húsavík 7. nóvember. Á námskeiðinu verður farið yfir: - tilkynningarskyldu starfsmanna sem vinna með börnum og unglingum. -...

Styrktartónleikum frestað

Styrktartónleikum sem vera áttu í Skjólbrekku í Mývatnssveit laugardaginn 3. nóvember er frestað  vegna veðurs og veðurútlits. Kristján Jóhannsson söngvari hafði frumkvæði að skipulagningu tónleikanna...

Ræktun berja – ónýtt tækifæri

Fræðslufundur um möguleika í ræktun berja í atvinnuskyni verður haldinn í sal stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslum, Garðarsbraut 26 á Húsavík miðvikudaginn 7. nóvember kl. 15:30...

Safnahúsið á Húsavík Sýningaropnun og fyrirlestur

28. október kl. 14:00 Sigrún Kristjánsdóttir fyrrv. forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Þingeyinga flytur erindi um gerð sýningarinnar Mannlíf og náttúra - 100 ár í Þingeyjarsýslum. Sýningin hlaut...

Fræðsla um viðbrögð við jarðskjálfta

Í dag var fræðslustund fyrir nemendur og starfsfólk í Stórutjarnaskóla, um viðbrögð, ef stærri jarðskjálftar koma. Nemendur og starfsfólk voru kölluð á ,,sal,, og...

Dansað í Stórutjarnaskóla

Norðurlandsmót í þjóðdönsum.  Um helgina 26.-28. okt. n.k. stendur Dansfélagið Vefarinn fyrir norðurlandsmóti þjóðdansara, í Stórutjarnaskóla.  Þar munu koma saman dansarar af svæðinu frá Siglufirði...

Fræsöfnunarverkefni – Samskipti við Wales

Síðustu ár hefur Skógræktarfélag Íslands unnið að því að koma á verkefni meðal áhugasamra skóla og gengur það út á að skólabörn rækti upp...

Frá Markaðsstofu Norðurlands

Síðan árið 2005 hefur ferðaþjónustufólk á starfssvæði Markaðsstofu Norðurlands komið saman til Uppskeruhátíðar að loknu sumri. Þá er einum degi varið til þess að...

Grunnatriði verkefnastjórnunar og leiðtogahæfni

Á námskeiðinu Grunnatriði verkefnastjórnunar og leiðtogahæfni - er farið í grunnatriði verkefnastjórnunar og persónulega færni nemenda, skilvirkt verklag, skipulag og forgangsröðun verkefna. Námskeiðið verður haldið...