Mannlífið

Eitthvað svo að sunnan

Ég er í veiðiklúbbi. Hann er ekki stór, telur fjóra menn á fertugs- og fimmtugsaldri. Flestir frekar grænir bak við eyrun í veiðinni. Við...

Markaðsdagur í Mývatnssveit

Markaðsdagur var haldinn í Jarðböðunum í Mývatnssveit sl. laugardag. Margir sölubásar voru á staðnum og var allskonar varningur á boðstólum. Nemendur tónlistarskólans í Reykjahlíðarskóla sungu...

Styrkir til björgunarstarfs

Kiwanisklúbburinn Skjálfandi afhenti nýlega 5 styrki til björgunar- og hjálparsveita. Í tengslum við svæðisráðstefnu Kiwanis klúbbanna í Óðinssvæði um síðustu helgi boðaði Skjálfandi fulltrúa frá...

Söngleikurinn Ást frumsýndur

Síðastliðinn föstudag, 24. nóvember, var Söngleikurinn Ást frumsýndur í Samkomuhúsinu á Húsavík. Vakti leikurinn fádæma góðar undirtektir, en leikstjóri er Jakob S. Jónsson og...

170 kótelettur steiktar í 6 kílóum af smjöri

Dalakofinn á Laugum í Reykjadal bauð til kvöldverðar í gærkvöld. Félagar úr Kótelettufélag Íslands  steiktu kótelettur ofan í gesti Dalakofans þar sem hráefni, meðhöndlun...

Jólasveinarnir mættir í Dimmuborgir

Jólasveinarnir í Dimmuborgir eru byrjaðir að taka á móti gestum, þó svo að mánuður sé til jóla. Í dag tóku þeir Þvörusleikir og Bjúgnakrækir...

Þetta vilja börnin sjá

Þetta vilja börnin sjá - Sýningaropnun  25. nóv. kl. 14:00 Falleg og lífleg sýning á myndskreytingum úr íslenskum barnabókum árið 2011. Sýningin er farandsýning sem Menningarmiðstöðin...

Tónleikum Hreims frestað vegna veðurs

Tónleikum Karlakórsins Hreims sem áttu að vera í Þorgeirskirkju í kvöld er aflýst vegna veðurs.

Eitt leiðir af öðru

MARSKONAR MENNTUN, REYNSLA OG LÖNG ÆVI Laugardaginn 10. nóvember var opnuð, á vegum Sjónlistamiðstöðvarinnar, í Listasafninu á Akureyri, sýning á grafík- og bókverkum Rögnu Hermannsdóttur...

Forsetahjónin heimsækja Þingeyinga

Forsetahjónin Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff hafa verið á ferð um Þingeyjarsýslu í dag, en þau eru heimsækja bændur sem urðu fyrir tjóni í septemberóveðrinu....

Kvöldvaka í Lundarbrekkukirkju

Kvöldvaka verður í Lundarbrekkukirkju sunnudagskvöldið 25. nóvember kl. 20.30.  Hjalti Jónsson söngvari syngur vel valin lög við undirleik Dagnýjar Pétursdóttur organista, en þess skal...

Frystirinn fimmtugur

Í gær föstudaginn 16. nóvember komu Hvömmungar, sem eiga og reka "frystinn" saman í verkstæðishúsinu í Lækjarhvammi og héldum upp á 50 ára afmæli...

Frábær sýning í Hafralækjarskóla

Hafið bláa sem er fjölskyldusöngur var sýnt í Ýdölum föstudagskvöldið 16.nóv. á árshátíð Hafralækjarskóla við mjög góðar undirtektir áhorfenda. Þar fóru allir nemendur skólans...

Aukasýning á Hafið bláa hafið í dag.

Nemendur Hafralækjarskóla verða með aukasýningu á söngleiknum "Hafið bláa hafið" í dag, laugardaginn 17. nóvember kl. 14:00 í Ýdölum. Allur ágóði af henni rennur til...

Þýðingar á söngtextum í Söngleiknum Ást

Þeir Þorkell Björnsson, sem leikur í Söngleiknum Ást hjá Leikfélagi Húsavíkur, og Jakob S. Jónsson, leikstjóri, tóku þátt í Málþingi um íslenska tungu, sem...

Árshátíð Hafralækjarskóla

Árshátíð Hafralækjarskóla verður haldin föstudagskvöldið 16. nóvember. Þar munu nemendur skólans sýna fjölskyldusöngleikinn Hafið bláa hafið eftir Kristlaugu Maríu Sigurðardóttur og Þorvald Bjarna Þorvaldsson. Nemendur Litlulaugaskóla og önnur börn...

Styrktartónleikar í Hofi á sunnudag

Ákveðið hefur verið að efna til samstöðu og styrktartónleika í menningarhúsinu Hofi á Akureyri sunnudaginn 18. nóvember næstkomandi, kl. 16.00. Tónleikarnir eru haldnir í...