Mannlífið

Heiðurstónleikar í Hofi í tilefni af 100 ára afmæli Ellu Fizgerald

Ella Fitzgerald á sérstakan stað í hjörtum margra enda er hún ein ástsælasta söngkona sem uppi hefur verið. Þessi drottning djasstónlistarinnar hefði orðið 100...

Tónleikar – Harmóníkan hljómar í gegnum fjölbreytta efnisskrá

Ásta Soffía Þorgeirsdóttir frá Húsavík, Kristina Bjørdal Farstad frá Tennfjord í Noregi og Marius Berglund frá Moelv í Noregi hafa öll verið að læra...

Laxveiði hófst í Laxá í gær – Fimm laxar veiddust fyrir hádegi

Laxá í Aðal­dal opnaði í gær þegar bænd­ur og ætt­ingj­ar frá Laxa­mýri veiddu svæðið fyr­ir neðan Æðarfossa. Að sögn Jóns Helga Björns­son­ar á Laxa­mýri...

Skógardagur í Halldórsstaðaskógi í Bárðardal á laugardaginn

Laugardaginn 24. júní nk. verður haldinn sérstakur Skógardagur í reit Umf Einingar í Halldórsstaðaskógi í Bárðardal. Skógardagurinn er hluti að undirbúningi 100 ára afmælis...

Þjóðhátíðardagurinn haldinn hátíðlegur á Laugum

17. Júní hátíðarhöld fóru fram á Laugavelli í dag samkvæmt venju. Boðið var upp á andlitsmálun og gasblöðrur fyrir börn og svo var farið...

Boðið í ökuferð í gegnum Vaðlaheiði um Vaðlaheiðargöng

Í blaðinu Akureyri Vikublað sem kom út sl. fimmtudag var viðtal við Þórólf í Lundi í Fnjóskadal sem varð 98 ára í fyrradag þann...

Skútustaðahreppur verður heilsueflandi samfélag

Birgir Jakobsson Landlæknir skrifaði í dag undir samning við Yngva Ragnar Kristjánsson oddvita Skútustaðahrepps um að Skútustaðahreppur verði heilsueflandi samfélag, en skrifað var undir...

34 nýstúdentar brautskráðir frá Framhaldsskólanum á Laugum

34 nýstúdentar voru brautskráðir frá Framhaldsskólanum á Laugum í blíðskaparveðri í gær, en aldrei áður hafa svona margir verið brautskráðir frá skólanum. Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson...

Þjóðlistahátíðin Vaka fer fram um helgina

Þjóðlistahátíðin Vaka 2017 verður haldin í dagana 19.–21. maí í Þingeyjarsýslu og 23. – 27. maí á Akureyri. Í tilkynningu segir að einstakt tækifæri...

Fjáröflunardagur á Hraunkoti – Söfnun fyrir barnaheimili í Kenía

Hjónin Tora Katinka Bergeng og Kolbeinn Kjartansson á Hraunkoti í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu, ætla að vera með opinn dag fyrir gesti og gangandi á...

Kvennakór Húsavíkur með tónleika um helgina

Kvennakór Húsavíkur heldur eftirfarandi vortónleika í maí 2017.Í Borgarhólsskóla, Húsavík, laugardaginn 20.maí kl. 17. Á Dalvík í Menningarhúsinu Bergi sunnudag 21.maí kl. 16:00 og...

Barafu marimba – Nemendur úr Þingeyjarskóla í Marimbavinnubúðum í Svíþjóð

Barafu marimba hópur nemenda úr 9. og 10.bekk Þingeyjarskóla hélt á dögunum til Vellinge í Svíþjóð og tók þar þátt í alþjóðlegum Marimba vinnubúðum,...

Leikdeild Eflingar – Skilaboðaskjóðan frumsýnd í gærkvöld

Leikdeild Eflingar frumsýndi Skilaboðaskjóðuna eftir Þorvald Þorsteinsson með tónlist eftir Jóhann G. Jóhannsson, á Breiðumýri í gærkvöldi fyrir fullu húsi. Skilaboðaskjóðan er barna- og fjölskyldusýning...

Leikdeild Eflingar í Reykjadal – Skilaboðaskjóðan

Nú er að hefjast lokaspretturinn hjá Leikdeild Eflingar á verkinu Skilaboðaskjóðunni eftir Þorvald Þorsteinsson með tónlist eftir Jóhann G. Jóhannsson, en það verður frumsýnt...

Árshátíð Stórutjarnaskóla

Árshátíð Stórutjarnaskóla fór fram s.l. föstudagskvöld, þann 24. mars. Að þessu sinni voru þrjú leikverk uppistaðan í dagskránni. Skólahópur leikskólans og 1. - 3. bekkur léku...

Stóra upplestrarkeppnin á Húsavík

Stóra upplestrarkeppnin var haldin í 19. skipti á Húsavík sl. föstudag, 24. mars. Allir lesarar stóðu sig afar vel og gerður góður rómur að upplestri...

Söngfugl frá Hofsá slær í gegn

Hlini Gíslason bóndi í Svartárkoti í Bárðardal hélt tónleika í menningarhúsinu Bergi á Dalvík í gærkvöldi sem heppnuðust vel. Svo segir frá á vefnum...