Mannlífið

Snjómyndir úr Suður-Þingeyjarsýslu

Nú er norðanáhaupið að mestu gengið niður og samkvæmt veðurspá lægir í kvöld og kólnar. Spáð er þó nokkru frosti í vikunni eða allt...

Góð aðsókn að Vælukjóa – Aukasýningar á miðviku- og fimmtudag

Píramus og Þispa, leikfélag Framhaldsskólans á Húsavík, frumsýndi í síðustu viku leikritið Vælukjóa í Samkomuhúsinu á Húsavík. Mjög góð aðsókn hefur verið á sýningarnar...

Gamlir og virðulegir bílar.

Það er oft líf og fjör á Samgönguminjasafninu í Ystafelli. Stundum koma þangað heilu hóparnir s.s. bifhjólafólk, bílaklúbbsfólk, vinahópar og erlendir bílaáhugamenn. Á laugardaginn...

Anna og afi ætla að hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþoni

Við heitum Anna og Heiðar Smári og við ætlum að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkumaraþoni Íslandsbanka þann 18. ágúst 2018. Við söfnum styrkjum fyrir Krabbameinsfélag...

Allir leikir á HM sýndir beint í Þróttó

Hótel Laugar mun sýna alla leiki frá Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu beint á hvíta tjaldinu í Þróttó í sumar, segir í tilkynningu frá Hótelinu. Þar...

Hulda – Hver á sér fegra föðurland

Tónlistardagskrá í tali og tónum um líf skáldkonunnar Huldu. Hamrar, Menningarhúsið Hof, Akureyri þriðjudaginn 19. júní kl 20. Safnahúsið á Húsavík miðvikudaginn 20. júní...

Frjálsíþróttalið HSÞ – Vöffluhlaðborð til fjáröflunar keppnisferðar til Gautaborgar

Kæru sveitungar og aðrir nágrannar. Laugardaginn 26. maí ætlum við nokkur úr frjálsíþróttaliði HSÞ að halda vöffluhlaðborð í safnaðarheimili Þorgeirskirkju til fjáröflunar keppnisferðar okkar...

Erla Ingileif sló einkunnamet Framhaldsskólans á Laugum í dag

Erla Ingileif Harðardóttir frá Einarsstöðum í Reykjadal brautskráðist frá Framhaldsskólanum á Laugum með hæstu einkunn sem gefin hefur verið á stúdensprófi frá skólanum, en...

Guðrún Glúmsdóttir er 100 ára í dag

Guðrún Glúmsdóttir húsfreyja á Hólum í Reykjadal hélt upp á 100 ára afmælið sitt í dag. Haldið var upp á afmælið hennar heima hjá...

Vorfagnaður Hreims – “Það er svo gefandi að vera í karlakór”

Karlakórinn Hreimur fagnar vori í félagsheimilinu Ýdölum nk. laugardagskvöld 21.apríl kl. 20.30. Sönggestir að þessu sinni eru félagar í Karlakór Kjalnesinga sem heimsækir Suður-Þingeyjarsýslu...

Af dorgveiði á Kálfborgarárvatni og veitugerð Atla á Ingjaldsstöðum

Kálfborgarárvatn, sem er staðsett sunnarlega á Fljótsheiðí milli Bárðardals og Engidals, þykir ágætt veiðvatn á sumrin og er líka vinsælt til dorgveiða að vetrarlagi. ...

Kristjana Freydís sigurvegari Tónkvíslarinnar 2018

Kristjana Freydís vann Tónkvíslina 2018, söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum sem fram fór nú fyrr í kvöld í íþróttahúsinu á Laugum. Hún söng lagið "Before...

Vorgleði Þingeyjarskóla fer fram 15. mars kl 20:00

Vorgleði grunn- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla verður haldin að Ýdölum fimmtudaginn 15. mars og hefst klukkan 20:00.  Sýnt verður leikritið Fólk og ræningjar í Kardemommubæ eftir Thorbjörn...

Hellisbúinn í Skjólbrekku 10. mars

Hellisbúinn heimsækir Mývatnssveit og verður í Skjólbrekku þann 10.mars. Forsala miða er hafin á Miði.is ,,Salurinn hreinlega emjaði úr hlátri” - Fjarðarpósturinn Hellisbúinn er einn vinsælasti...

Stöngin inn ! – Vönduð og skemmtileg sýning á Breiðumýri

Sýningar Leikdeildar Eflingar á gamansöngleiknum "Stöngin inn!" eftir Guðmund Ólafsson, standa nú yfir í félagsheimlinu á Breiðumýri í Reykjadal. Verkið sem er gamansöngleikur með ABBA-tónlist...

Miðasala hófst á Tónkvísl 2018 í dag – Æfingar hafnar með keppendum

Miðasala á Tónkvíslina 2018, söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum, hófst á hádegi í dag og fer fram rafrænt á miðasöluvefnum tix.is. Þar er hægt að...

Leikdeild Eflingar frumsýnir “Stöngin inn” í kvöld á Breiðumýri

Í kvöld, föstudagskvöld frumsýnir Leikdeild Eflingar leikritið Stöngin inn eftir Ólafsfirðinginn Guðmund Ólafsson. Leikstjóri er Vala Fannell og tónlistarstjóri er Jaan Alavere. Verkið er...