Mannlífið

Ársþing HSÞ – Þórarinn Ragnarsson er íþróttamaður HSÞ 2018

Ársþing HSÞ fór fram í Skjólbrekku í Mývatnssveit í gær sunnudag. 60 þingfulltrúar frá 19 aðildarfélögum HSÞ mættu á þingið, auk gesta frá ÍSÍ...

Margrét Inga og Dagbjört Nótt sigurvegarar Tónkvíslarinnar 2019

Margrét Inga Sigurðardóttir Framhaldsskólanum á Húsavík vann sigur á Tónkvsílinni 2019 sem fram fór í íþóttahúsinu á Laugum nú fyrr í kvöld. Margrét sögn...

Tónkvíslin í kvöld kl 19:30

Tónkvíslin 2019, söngvakeppni Framhaldsskólans á Laugum, hefst kl 19:30 í kvöld. Tónlistarveislan verður í beinni sjónvarpsútsendingu á N4 fyrir þá sem ekki komast á...

Tónkvíslin 2019 fer fram laugardaginn 23. febrúar – 19 söngatriði á dagskrá

TÓNKVÍSLIN söngkeppni Framhalsskólans á Laugum er rétt handan við hornið! Keppnin verður haldin hátíðlega í 14. skiptið, 23. febrúar næstkomandi í íþróttahúsinu við Framhaldsskólann...

Brúðkaup var frumsýnt á Breiðumýri um helgina

Sl. laugardag frumsýndi Leikdeild Eflingar leikritið Brúðkaup eftir Guðmund Ólafsson fyrir fullu húsi á Breiðumýri í Reykjadal. Leikstjóri er Vala Fannell og tónlistarstjóri er...

Búnaðarsambandið verðlaunar bændur á bændagleði 2019

Bændagleði var haldin laugardagskvöldið 12. janúar sl. á Breiðmýri. Á bændagleðinni voru m.a veitt verðlaun í nautgriparækt og sauðfjárrækt auk viðurkenninganna Þingeyski...

Líf og fjör í gamla barnaskólanum Skógum

Mikið líf og fjör var í Gamla barnaskólanum Skógum laugardaginn 12. jan. sl. þegar fram fór formleg opnunarhátíð í Vaðlaheiðargöngum. Við skipulagningu var ákveðið...

Snjómyndir úr Suður-Þingeyjarsýslu

Nú er norðanáhaupið að mestu gengið niður og samkvæmt veðurspá lægir í kvöld og kólnar. Spáð er þó nokkru frosti í vikunni eða allt...

Góð aðsókn að Vælukjóa – Aukasýningar á miðviku- og fimmtudag

Píramus og Þispa, leikfélag Framhaldsskólans á Húsavík, frumsýndi í síðustu viku leikritið Vælukjóa í Samkomuhúsinu á Húsavík. Mjög góð aðsókn hefur verið á sýningarnar...

Gamlir og virðulegir bílar.

Það er oft líf og fjör á Samgönguminjasafninu í Ystafelli. Stundum koma þangað heilu hóparnir s.s. bifhjólafólk, bílaklúbbsfólk, vinahópar og erlendir bílaáhugamenn. Á laugardaginn...

Anna og afi ætla að hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþoni

Við heitum Anna og Heiðar Smári og við ætlum að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkumaraþoni Íslandsbanka þann 18. ágúst 2018. Við söfnum styrkjum fyrir Krabbameinsfélag...

Allir leikir á HM sýndir beint í Þróttó

Hótel Laugar mun sýna alla leiki frá Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu beint á hvíta tjaldinu í Þróttó í sumar, segir í tilkynningu frá Hótelinu. Þar...

Hulda – Hver á sér fegra föðurland

Tónlistardagskrá í tali og tónum um líf skáldkonunnar Huldu. Hamrar, Menningarhúsið Hof, Akureyri þriðjudaginn 19. júní kl 20. Safnahúsið á Húsavík miðvikudaginn 20. júní...

Frjálsíþróttalið HSÞ – Vöffluhlaðborð til fjáröflunar keppnisferðar til Gautaborgar

Kæru sveitungar og aðrir nágrannar. Laugardaginn 26. maí ætlum við nokkur úr frjálsíþróttaliði HSÞ að halda vöffluhlaðborð í safnaðarheimili Þorgeirskirkju til fjáröflunar keppnisferðar okkar...

Erla Ingileif sló einkunnamet Framhaldsskólans á Laugum í dag

Erla Ingileif Harðardóttir frá Einarsstöðum í Reykjadal brautskráðist frá Framhaldsskólanum á Laugum með hæstu einkunn sem gefin hefur verið á stúdensprófi frá skólanum, en...

Guðrún Glúmsdóttir er 100 ára í dag

Guðrún Glúmsdóttir húsfreyja á Hólum í Reykjadal hélt upp á 100 ára afmælið sitt í dag. Haldið var upp á afmælið hennar heima hjá...

Vorfagnaður Hreims – „Það er svo gefandi að vera í karlakór“

Karlakórinn Hreimur fagnar vori í félagsheimilinu Ýdölum nk. laugardagskvöld 21.apríl kl. 20.30. Sönggestir að þessu sinni eru félagar í Karlakór Kjalnesinga sem heimsækir Suður-Þingeyjarsýslu...

VEGASJÁ

FÆRÐ

VINSÆLAST Á 641.IS