Leiðarinn

Lengi getur vont versnað

Mannaráðningar við Þingeyjarskóla hafa verið í brennidepli að undanförnu. Á ýmsu hefur gengið. Gerðir hafa verið starfslokasamningar við fráfarandi skólastjóra og kennara sem ekki...

Verðlauna Hrútar

Það biðu margir með mikilli eftirvænting eftir því að sjá verðlauna kvikmyndina Hrútar í Laugabíói í fyrrakvöld í allri sinni dýrð. Það hafði byggst...

Aðför að framhaldsskólunum

Fréttir af hugsanlegri sameinigu Framhaldsskólans á Laugum og Verkmenntaskólans á Akureyri og fréttir af hugsanlegri sameiningu Framhaldsskólans á Húsavík, Menntaskólans á Tröllaskaga og Menntaskólans...

Vönduð vinnubrögð ?

Svör meirihluta sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar við spurningum sem 641.is óskaði eftir varðandi viðhald á Þingeyjarskóla, voru birt hér á 641.is í morgun og þakka ber...

Viðhald á Þingeyjarskóla – Spurningar til meirihluta sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar, sveitarstjóra og byggingafulltrúa

Nú standa framkvæmdir yfir á heimavistarhluta Hafralækjarskóla sem hefur verið lítið eða ekkert notaður undanfarin ár. Samkvæmt heimildum 641.is er ætlunin að koma upp...

Sjö spurningar

641.is sendi sveitarstjóra og oddvita Þingeyjarsveitar sjö spurningar sl. mánudag um það ma. hvernig starfslokum fráfarandi skólastjóra Þingeyjarskóla sé háttað. Fram kom í fundargerð 165...

Átta dagar liðnir – Tíu dagar til stefnu

Nú eru átta dagar liðnir síðan umsóknarfrestur um skólastjórastöðu Þingeyjarskóla rann út. Samkvæmt Upplýsingalögum (7. grein.) að þá hafa íbúar í Þingeyjarsveit rétt til þess að...

Ekkert að byggja á

Eins og íbúar Þingeyjarsveitar vita samþykkti meirihluti sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar á aukafundi sem haldinn var 4. desember sl. tillögu um að grunnskólastig Þingeyjarskóla verði sameinað...

Glatað tækifæri

Niðurstöður viðhorfskönnunar meðal íbúa Þingeyjarsveitar á kosningaaldri sem Félagsvísindastofnun vann fyrir Þingeyjarsveit, voru birtar í morgun á vef Þingeyjarsveitar. Eins og fram kom í...