Fréttir

PCC á Bakka hefur óveruleg áhrif á umhverfið

Allar mælingar í umhverfisvöktun hjá PCC BakkiSilicon hf. eru langt undir viðmiðunarmörkum. Þetta kom fram á fjölmennum fundi Umhverfisstofnunar á Húsavík í liðinni viku,...

Þeistareykjavirkjun hlaut gullverðlaun IPMA

Þeistareykjavirkjun, jarðvarmavirkjun Landsvirkjunar á Norðausturlandi, hefur hlotið gullverðlaun Alþjóðasamtaka verkefnastjórnunarfélaga – IPMA Global Project Excellence Award. Verðlaunin eru stærstu verðlaun sem veitt eru í...

Tryggvi Snær – Næst stigahæstur í fyrsta leik með Zaragoza

Tryggvi Snær Hlinason fór frábærlega af stað með liði Zaragoza þegar Spánarmeistaramótið í körfubolta, ACB deildin, hófst sl. föstudagskvöld. Tryggvi Snær og samherjar hans...

Þingeyjarsveit – Styrkir til lista- og menningarstarfs og íþrótta og æskulýðsstarfs

Styrkir til lista- og menningarstarfs Félags- og menningarmálanefnd Þingeyjarsveitar auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna lista- og menningarstarfs á árinu 2019. Bæði einstaklingar og félagasamtök...

Velferðasjóður Þingeyinga leitar eftir fjárstuðningi úr samfélaginu

Lífið er margslungið og best þegar allt leikur í lyndi, sólin skín og allir eru frískir. Ekki er þó alltaf svo og þá þarf...

Félagsmenn Framsýnar sem eru starfsmenn sveitarfélaga fá hækkun að upphæð kr. 125.000

Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga og samninganefndir Starfsgreinasambands Íslands og Eflingar – stéttarfélags hafa undirritað samkomulag um endurskoðun viðræðuáætlunar aðila þar sem stefnt er að...

Réttarríkið – Brandarabók um sauðkindur er komin út

Réttarríkið er brandarabók með úrvali teikninga eftir Þórodd Bjarnason sem flestar hafa áður birst í Morgunblaðinu.  Alls eru teikningarnar í bókinni 86 að tölu....

Bíókvöld í sundlauginni á Laugum

Laugardaginn 14. September heldur E-MAX fyrsta bíókvöld sem hefur verið haldið í Sundlauginni á Laugum. Við munum sína myndina "Back to the Future" á...

Þingeyjarveit – Breyting í sveitarstjórn

Á fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar í gær 29.08.2019 tilkynnti oddviti að Hanna Jóna Stefánsdóttir, fulltrúi Ð lista myndi láta af störfum sem sveitarstjórnarfulltrúi frá og...

Meiri sveigjanleiki í fyrirkomulagi rjúpnaveiða

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að veiðitímabil rjúpu verði frá 1. nóvember – 30. nóvember. Leyft er að veiða fimm daga í viku, frá...

Norðlenska – Sláturtíð hófst í gær

Fimmtudaginn 29. ágúst hófst sauðfjársláturtíð á Húsavík. Búið er að ráða rúmlega 100 starfsmenn af 12 þjóðernum til viðbótar við þann fjölþjóðlega hóp starfsfólks...

Afhentu Styrktarfélagi HSN á Húsavík afrasktur nytjamarkaðar

Systurnar Helga Guðrún og Kristín Helgadætur afhentu í dag Styrktarfélagi HSN á Húsavík 600.000 krónur að gjöf. Peningurinn er afrakstur nytjamarkaðar sem þær systur...

V-listinn í Norðurþingi – Ætla ekki að leggja til samdrátt á neyslu kjötvara í...

"Af gefnu tilefni skal það áréttað að V-listi Vinstri-grænna og óháðra í Norðurþingi hefur ekki á stefnuskrá sinni að leggja til samdrátt á neyslu...

Dagsetningar á fjárréttum í Þingeyjarsýslum

Bændablaðið hefur tekið saman yfirlit um fjár- og stóðréttir á öllu landinu. Hér fyrir neðan er hægt að skoða réttardagsetningar í Þingeyjarsýslunum báðum. Rétt er...

Þingeyjarskóli auglýsir eftir tveimur skólaliðum og leikskólakennara

Þingeyjarskóli auglýsir stöðu tveggja skólaliða Um 80 – 90% starfshlutföll er að ræða. Við leitum að starfsfólki sem: Treystir sér í faglega og metnaðarfulla vinnu Er lausnamiðað Er sveigjanlegt...

Sjó­böðin á Húsavík á lista Time

Sjó­böðin á Húsa­vík (GeoSea) hafa ratað á ár­leg­an lista tíma­rits­ins Time Magaz­ine sem einn af 100 áhuga­verðustu stöðum í heim­in­um til að heim­sækja á ár­inu 2019. Í...

Tökur á erlendri kvikmynd á Húsavík og nágrenni – Aukaleikarar óskast

Eskimo Casting leitar að aukaleikurum sem hafa áhuga á að vera aukaleikarar í stóru erlendur kvikmyndaverkefni á Húsavík og nágrenni dagana 10-16 október nk....