Fréttir

Framsýn – Fyrstu gestirnir boðnir velkomnir í Furulund

Framsýn stéttarfélag hefur tekið í notkun nýja orlofsíbúð á Akureyri sem er í Furulundi 11 E og hefur þegar verið opnað fyrir útleigu á...

Minningarkort orgelsjóðs Þorgeirskirkju

Sóknarnefnd Þorgeirskirkju hefur látið prenta minningarkort. Minningarkort eru send aðstandendum í minningu látinna ástvina, um leið er þetta minningargjöf til minningar um hinn látna....

Umferð jókst um Fljótsheiði og Mývatnsheiði

Umferð jókst um Fljótsheiði og Mývatnsheiði á vöktunarsvæði Gaums. Nýjustu tölur sýna áhugaverða þróun og ber þar helst að nefna að umferð um Víkurskarð dregst...

Sundbíó á Laugum 16 -17. nóvember

Helgina 16.-17. nóvember mun E-MAX bjóða upp á sundbíó í sundlauginni á Laugum í annað sinn. Tvær myndir verða sýndar að þessu sinni, ein...

séra Bolli Pétur kvaddi söfnuðinn

Kæri söfnuður! Ég vil byrja á því að óska ykkur hjartanlega til hamingju með nýjan sóknarprest hann séra Gunnar Einar Steingrímsson og konuna hans hana...

Fréttir af starfi Soroptimistaklúbbi Húsavíkur og nágrennis 2019

Helgina 25.-26. október síðastliðna, stóðum við fyrir í þriðja skiptið sjálfstyrkingarnámskeiði fyrir 12-13 ára stúlkur sem haldið var  í Þingeyjarskóla (Hafralækjarskóla). Öllum 12-13 ára...

Haustgleði Þingeyjarskóla verður föstudagskvöldið 8. nóvember

Haustgleði grunnskóla – og tónlistardeildar Þingeyjarskóla verður haldin í Ýdölum föstudagskvöldið 8. nóvember kl. 20:00. Sýnt verður leikritið Blái hnötturinn, sem er leikrit með söngvum...

Nýtt bílaplan við Þorgeirskirkju

Framkvæmdir standa nú yfir við nýtt og stærra bílaplan við Þorgeirskirkju, það er Jarðverk ehf sem er með verkið, framkvæmdir ganga mjög vel og...

séra Bolli Pétur Bollason kveður

Kveðjuguðsþjónusta verður haldin í Þorgeirskirkju sunnudaginn 10. nóvember kl. 15:00 (athugið tímasetningu sem er harla óvenjulegur messutími). þar mun sr. Bolli Pétur Bollason kveðja...

Tryggvi Snær byrjar vel í Evrópudeildinn í körfubolta – Myndband

Tryggvi Snær Hlinason hefur byrjað mjög vel með spænska liðinu Zaragoza í Evrópudeildinni í körufbolta í vetur. Tryggvi Snær og félagar unnu mikilvægan heimasigur...

Miðflokkurinn boðar til opins málfundar á Húsavík á laugardag

Miðflokkurinn borðar til opins málfundar um álögur á fyritæki og einstaklinga laugardaginn 26. október kl 11:00-13:00 í Framsýnarsalnum Garðarsbraut 26 á Húsavík. Í tilkynningur segir...

Sr. Gunnar Einar Steingrímsson er nýr prestur í Laufásprestakalli

Umsóknarfrestur um Laufásprestakall í Eyjafjarðar- og Þingeyjaprófastsdæmi, rann út 2. september s.l. Kjörnefnd valdi sr. Gunnar Einar Steingrímsson sem næsta sóknarprest prestakallsins. Frá þessu...

Landssöfnun á Birkifræjum

Nú er hafin landssöfnun á birkifræjum. Það er Landgræðslan, Olís og Hekluskógar sem standa fyrir átakinu. Söfnunin er liður í verkefni sem snýr að...

Saknað – íslensk mannshvörf eftir Bjarka H. Hall.

Í byrjun nóvember næstkomandi kemur út á vegum Óðinsauga bókin Saknað – íslensk mannshvörf eftir Bjarka H. Hall. Bókin hefur að geyma 31 ýtarlega kafla...

Húsavík – Tilkynning til íbúa vegna kvikmyndaverkefnis

"Næstu daga fáum við Húsvíkingar það einstaka verkefni að taka á móti kvikmyndagerðarfólki frá Netflix, sem taka mun upp atriði í nýjustu kvikmynd stórleikarans...

Vaxtalækkun hjá Sparisjóði Suður-Þingeyinga

Seðlabanki Íslands lækkaði stýrivexti sína 28. ágúst sl. um 25 vaxtapunkta (0,25 prósentustig). Í framhaldi af því gerðu bankar og sparisjóðir breytingar á vaxtakjörum...

SUNN – félagsfundur á Laugum í Reykjadal

SUNN, Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi, býður á opinn félagsfund í Gamla Þróttó salnum á Laugum í Reykjadal sunnudaginn 13.október kl.15.00-16.30. Dagskrá : - Harpa Barkardóttir...