Fréttir

Flugeldamarkaðir og Rótarskot

Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Þingey verður í húsi sveitarinnar að Melgötu 9.   Opnunartímar. 28.des. kl. 17:00-21:00. 29.des. kl. 12:00-21:00. 30.des. kl. 12:00-22:00.   31.des. kl. 10:00-14:00. Flugeldamarkaður Hjálparsveitar skáta í Aðaldal...

Ólíðandi með öllu að fólk þurfi að búa við fjarskipta- og rafmagnsleysi sólarhringum saman

Í gær samþykkti Framsýn stéttarfélag að senda frá sér svohljóðandi ályktun um raforkumál og dreifikerfið sem að mati félagsins er ekki á vetur setjandi. Ályktun -Um...

Þingeyingur.is farin í loftið

Samstarfsnefnd sem kannar möguleika á sameiningu Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar hefur sett heimasíðu verkefnisins í loftið en hana er að finna á slóðinni www.thingeyingur.is.  Þar er...

Tryggvi Snær maður leiks­ins í Meist­ara­deild­inni í gærkvöld

Tryggvi Snær Hlina­son var besti maður Spænska liðsins Zaragoza þegar liðið vann sterk­an 80:73-heima­sig­ur á Besiktas frá Tyrklandi í Meist­ara­deild Evr­ópu í körfu­bolta í...

Ályktun frá stjórn Byggðastofnunar um skort á öryggi í raforkuflutningum og fjarskiptum

Atburðir síðustu daga, þegar stórir hlutar landsins voru án rafmagns og fjarskipta, sýna að miklir veikleikar eru í mikilvægum öryggisinnviðum landsins og að stór...

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar óskar eftir fundum með Landsneti, RARIK og Símanum hf. vegna atburða síðast...

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar tekur undir bókanir sveitarstjórna Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Húnaþings vestra en þar segir m.a.: „Það er óviðunandi á árinu 2019 að í kjölfar óveðurs...

Ekkert skólahald í Þingeyjarskóla eða Stórutjarnaskóla í dag

Vegna óvissu með veður, færð og rafmagn verður ekkert skólahald í Þingeyjarskóla og Stórutjarnaskóla í dag fimmtudag 12. desember.

Niðurstöður mælinga á loftgæðum við Húsavík vegna PCC Bakka

Frá því í desember 2016 hafa staðið yfir mælingar á loftgæðum við Húsavík og norðan við Bakka nánar tiltekið á Húsavíkurleiti og Héðinsvík. Mælingarnar...

Raflína lafir yfir þjóðveginn í Ljósavatnsskarði – Vegurinn er lokaður

Björgunarsveitin Þingey vill koma því á framfæri að vegurinn milli Sigríðarstaða og Birningstaða í Ljósavatnsskarði er lokaður bæði vegna veður og ófærðar lika út...

Rafmagnsbilun í Aðaldal og Kinn

Rafmagnsbilun er í gangi í Aðaldal /Kinn. Ekki er víst að hægt verði að senda fólk til bilanaleitar fyrr en veðri slotar. Frá þessu...

Rauð viðvörun gefin út fyrir Norðurland Eystra

Veðurstofan hefur gefið út rauða viðvörun fyrir Norðurland Eystra frá kl. 16 í dag. Norðan ofsaveður og jafnvel fárviðri gengur nú yfir á þessu...

Veðurstofan varar við stórhríð á morgun og miðvikudag

Veðurspáin er svohljóðandi fyrir morgundaginn: Norðaustan og síðan norðan rok (23 til 30 m/s) með talsverðri eða mikilli snjókomu eða skafrenningi, einkum við utanverðan...

Skólahald fellur niður í Stórutjarnaskóla og Þingeyjarskóla á morgun og hugsanlega líka á miðvikudag

Tekin hefur verið ákvörðun um að fella niður allt skólahald í Þingeyjarskóla og Stórutjarnaskóla á morgun þriðjudag 10.desember og að öllum líkindum einnig á...

Tillaga að friðlýsingu Goðafoss

Umhverfisstofnun hefur nú lagt fram tillögu að friðlýsingu Goðafoss í Þingeyjarsveit sem náttúruvættis. Tillagan er unnin af samstarfshópi sem í eiga sæti fulltrúar Umhverfisstofnunar,...

Takmarkanir á umferð í landi Reykjahlíðar ekki framlengdar að sinni

Þann 2. ágúst síðastliðinn greip Umhverfisstofnun til takmarkana á umferð við Hveri, Leirhnjúk og Stóra-Víti við Kröflu til verndar náttúru svæðanna. Ráðist var í...

Eitt dýrasta naut landsins keypt í Árbót

Eitt dýrasta naut landsins var í byrjun september flutt frá Stóra-Ármóti á suðurlandi norður í Þingeyjarsýslu þar sem það verður notað til kynbóta á...

Soroptimistar roðagylla heiminn í 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi

25.nóvember er dagurinn sem Sameinuðu þjóðirnar völdu til að varpa ljósi á að ofbeldi gegn konum er alþjóðlegt vandamál sem kemur upp í öllum...