Fréttir

Ekki hefðbundin skólasetning í Stórutjarnaskóla

Skv. heimasíðu Stórutjarnaskóla verður ekki af áður áætlaðri skólasetningu þann 24. ágúst. "Einungis nemendur eiga að mæta til skólastarfs þriðjudagsmorguninn 25. ágúst nk. kl...

Frá Þingeyjarskóla

Skólasetning Þingeyjarskóla verður með óhefðbundnum hætti að þessu sinni. Munum við setja  skólann með rafrænum hætti næstkomandi föstudag, með þeirri undantekningu að nemendur 1....

Formleg opnun Demantshringsins á laugardag

Laugardaginn næsta, þann 22. ágúst, verður Demantshringurinn formlega opnaður. Klippt verður á borða með táknrænum hætti við áningarstað sem er við veginn mitt á...

Sigurður Erlingsson ráðinn sparisjóðsstóri Sparisjóðs Suður-Þingeyinga

Sigurður Erlingsson hefur verið ráðinn sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Suður-Þingeyinga ses. Sigurður er viðskiptafræðingur af endurskoðunarsviði frá Andrews University í Bandaríkjunum (1994), með próf í verðbréfamiðlun (1998),...

Þingeyjarsveit í skugga Covid-19

Kórónuveirusýkingin sem hefur gengið yfir heiminn hefur haft sín áhrif á starfsemi Þingeyjarsveitar. Flestum er í fersku minni að skólarnir voru með minni mætingarskyldu...

Þjófarnir náðust

Óboðnu gestirnir sem fóru inn í hús í Kinninni náðust daginn eftir. Lögreglan getur ekki tjáð sig meira um málið að svo stöddu. Að sögn...

Norðlenska: Sláturtíð frestast eitthvað

Í samtali við Sigmund Hreiðarsson, framleiðslustjóra Norðlenska á Húsavík, í dag kom fram að óhjákvæmilegt er að fresta sláturtíð um ca. viku. Ógerningur hefur...

Enn laust á tjaldsvæðum Þingeyjarsveitar

Spáð er góðu veðri á Norðausturhorni landsins nú um helgina. Öll tjaldstæði Norðurþings eru full og fólki vísað frá. Er því vert að benda...

Þjófar á ferð

Íbúum í Kinninni brá heldur í brún í gærkvöldi þegar óboðnir gestir gengu í hús þeirra og stálu þaðan fjármunum. Enginn var í húsinu...

Ekkert hótel í Stórutjarnaskóla í sumar

Undanfarin fjörtíu ár hefur verið rekið Edduhótel í Stórutjarnaskóla að sumarlagi. Hins vegar er þessu samstarfi nú lokið og ekkert hótel rekið í skólanum...

Kaffi Draumur

Í gamla barnaskólanum á Skógum hefur verið rekið kaffihús undanfarin ár. Mæðgurnar Margrét Pálsdóttir og Ólína Jónsdóttir frá Akureyri tóku við rekstrinum í fyrra...

Tiltektardagur við Þorgeirskirkju

Í dag, miðvikudaginn 29. júlí klukkan 16:00, efna Hollvinasamtök Þorgeirskirkju til tiltektardags. Það á að laga til við kirkjuna og setja möl í stíga...

Samgönguminjasafnið Ystafelli tvítugt

Samgönguminjasafnið Ystafelli hélt upp á 20 ára afmælið sitt 11. júlí síðastliðinn með pompi og pragt.  Sverrir Ingólfsson hefur rekið safnið frá upphafi með...

Nýr umsjónaraðili

Ágætu lesendur. Eins og þið vitið þá stofnaði Hermann Aðalsteinsson vefinn, 641.is, og rak í 11 ár. Vefurinn hefur þjónað ákveðnu hlutverki hér innan sveitar,...

Rabbarbaradraumórar

Kl. 16-20 fimmtudaginn 23. júlí. Öll velkomin. Rabbarbaradraumórar: Rabbarbari sem uppskera - rabbarbari sem hluti af samfélaginu Rabarbari hefur verið nýttur af Þingeyingum lengur en elstu menn...

Lögreglan á Norðurlandi eystra lýsir eftir Ílónu Steinunni Körting Kristinsdóttur

  Lögreglan á Norðurlandi eystra lýsir eftir Ílónu Steinunni Körting Kristinsdóttur, 30 ára, en ekkert hefur spurst til hennar síðan á mánudagskvöld. Talið er...

Jólatrésskemmtun

Kvenfélag Ljósvetninga og Kvenfélag Fnjóskdæla héldu sína árlegu jólatrésskemmtun í dag 29. desember í Stórutjarnaskóla. Kvenfélögin hafa staðið saman að þessum jólaböllum árum saman....