Fréttir

Þjófnaður í Mývatnssveit upplýstur

Þjófnaðurinn sem framin var í Jarðböðunum í Mývatnssveit aðfaranótt 6. ágúst s.l. hefur verið upplýstur. Ungmenni búsett á höfuðborgarsvæðinu voru þar að verki samkvæmt...

Hættunni boðið í Þingeyjarsýslur

Ránið í Jarðböðunum í Mývatnssveit um verslunarmannahelgina, þar sem stórfé var stolið um nótt, kann að vera afleiðing þess að löggæsla á Norðausturhorni landsins...

Sláturtíð hafin – fé kemur óvenju vænt af fjalli

Sláturtíð hófst af fullum krafti í gær hjá Norðlenska á Húsavík. Fé kemur óvenju vænt af fjalli að þessu sinni, að sögn Sigmundar Hreiðarssonar,...

Breyting á verðskrá sauðfjárafurða

Norðlenska hefur tekið ákvörðun um hækkun  á verðlagningu sauðfjárafurða haustið 2012. Verðskráin tekur tillit til sjónarmiða bæði almennings og bænda.     Hækkunin nemur 0,4% frá áður útgefinni...

Útigengnir hrútar í göngum

Austur Bárðdælir fóru í fyrstu göngur um síðustu helgi. Smalasvæðið nær suður að Marteinsflæðu og er smalað norður með Skjálfandafljóti alla leið í Víðiker....

Skógræktarfélag Reykdæla.. Plöntun annað kvöld

Plantað verður í skógræktargirðingu í landi Hallbjarnastaða í Reykjadal miðvikudagskvöldið 5. september. Plöntunin hefst kl 18:00 og verður plantað meðan birta leyfir. Allir velkomnir. Aðalfundur...

Framkvæmdir stöðvaðar í Aðaldal.

Á vef Umhverfisstofnunar segir frá því í dag að, Umhverfisstofnun hafi borist ábending þess efnis að verið væri að taka efni úr gervigígum í...

Sólarhringsúrkoma á Staðarhóli jafn mikil og í júní og júlímánuði.

Mikið ringdi sl. sólarhring og samkvæmt úrkomumælingu á Staðarhóli í Aðaldal var úrkoma s.l. sólahring 33 mm. Heildarúrkoma á Staðarhóli í júnímánuði, var aðeins 7,5 mm...

Slátrun hefst 5. september hjá Norðlenska á Húsavík

Almenn sauðfjárslátrun hefst hjá Norðlenska á Húsavík miðvikudaginn 5. september. Það verða lömb bænda úr Aðaldal, Reykjahvefi, Svarfaðardal og af austurlandi sem verður slátrað...

Afmælisveisla í Dalakofanum

Í gær héldu eigendur Dalakofans á Laugum, Sigfús Haraldur Bóasson og Þóra Fríður Björnsdóttir ásamt börnum sínum, upp á eins árs afmæli Dalakofans með...

Réttað í Mývatnssveit og Bárðardal á morgun.

Réttað verður í Víðikersrétt í Bárðardal og Baldursheimsrétt og Reykjahlíðarrétt í Mývatnssveit á morgun, sunnudaginn 2. september. Reykjahlíðarrétt hefst kl 10:00 en 641.is hefur ekki...

Dalakofinn heldur upp á eins árs afmæli í dag.

Í dag, 1.september frá kl 15 til 17, verður gestum boðið í kaffi í Dalakofann á Laugum í tilefni af því að eitt ár...

Karl Eskil ráðinn ritstjóri Vikudags

„Þetta leggst vel í mig. Vikudagur er öflugt blað á Eyjafjarðarsvæðinu og nýtur virðingar fyrir vandaðan fréttaflutning,“ segir Karl Eskil Pálsson sem ráðinn hefur...

Busavígsla 2012

Busavígsla við Framhaldsskólann á Laugum haustið 2012 fór fram í vikunni.Fór vígslan afskaplega vel fram, þar sem búið var að leggja þrautir við tjörnina...

Jafnréttislög brotin við ráðningu sýslumanns á Húsavík

Ögmundur Jónasson braut jafnréttislög þegar hann skipaði Svavar Pálsson í embætti sýslumanns á Húsavík 29. desember 2011. Halla Bergþóra Björnsdóttir, sem einnig sótti um...

Ungmennaskipti EUF

Unglingadeildir Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Náttfari á Húsavík og Mývargar í Mývatnssveit tóku sig saman og tóku á móti unglingum frá Neumarkt í Þýskalandi en þau...

Skólasetning Framhaldsskólans á Laugum

Framhaldsskólinn á Laugum var settur síðdegis í gær í íþróttahúsinu á Laugum. 100 nemendur munu stunda nám við Framhaldsskólann í vetur, sem er ívið færra...