Fréttir

Kvikmyndin Frost sýnd í Laugabíó

FROST verður sýnd í Þróttó fimmtudaginn 13. september kl. 20:00. 1500 kr inn.   Sýningin verður í umsjón Laugabíós. Sjoppa verður á staðnum 16 ára aldurstakmark

Tilkynning frá Vegagerðinni.

Bændur í Þingeyjarsýslum eru nú að sækja fé og munu smala því heim á bæi. Vegfarendur eru því beðnir að sína aðgát því að...

Slátrun riðlast vegna óveðursins

Slátrun hefur riðlast í kjölfar óveðursins á Norðurlandi en víða er ekki hægt að komast með fé til slátrunar vegna ófærðar. Bændur óttast verðfall...

Rafmagn komið á nokkra bæi í Mývatnssveit.

Nú er komið rafmagn á hluta Mývatnssveitar frá Reykjahlíðarþorpi að Höfða, en enn er þó rafmagnslaust á mörgum bæjum. Ekki er vitað hvenær rafmagn kemst...

Myndir af Þeistareykjum sl. nótt

Hjálparsveit Skáta í Aðaldal gróf fé úr fönn á Þeistareykjum í nótt. Hallgrímur Óli Guðmundsson sendi 641.is meðfylgjandi myndir sem hann tók í nótt.  

Myndir af Þeistareykjum

Hallgrímur Óli Guðmundsson kom heima af Þeistareykjum í nótt og sendi 641.is þessa mynd.   Fleiri myndir frá Hallgrími Óla og Finn Baldurssyni verða birta á...

Lýst yfir almannavarnaástandi í Þingeyjarsýslum

„Þetta setur aðgerðina í talsvert annan gír varðandi öflun á ýmsum aðföngum og tækjum. Þegar búið er að lýsa yfir almannavarnarástandi tekur ríkissjóður þátt...

Ástandið mun alvarlegra en talið var.

Áhlaupið sem gengið hefur yfir Norðurland síðasta sólarhringinn hefur valdið ófærð og rafmagnsleysi allt frá Vatnsskarði í vestri austur á Melrakkasléttu. Ástandið er mun verra...

Ók út á tún til að komast leiðar sinnar.

Hrafn Sigurðsson mjólkurbílstjóri hjá MS á Akureyri lagði upp frá Akureyri í gærmorgun til þess að sækja mjólk í Bárðardal og Mývatnssveit. Hann fór...

Annríki hjá björgunarsveitum

Það hefur verið mikið annríki hjá Hjálparsveit skáta í Aðaldal eins og hjá flest öllum björgunarsveitum á norðausturlandi. Hallgrímur Óli Guðmundsson kom heim til...

Fé bjargað úr fönn í Svartárkoti

Eins og fram hefur komið var víða kolvitlaust veður í dag. Uppí Svartárkoti var gríðarmikil úrkoma og renningur í allan dag. Heimafólk óskaði eftir...

Fé bjargað úr fönn í Reykjadal

Hjálparsveit Skáta í Reykjadal gróf fé úr fönn í Stafni í Reykjadal í dag. Hjálparsveitin gróf upp eitthvað á annan tug kinda og voru...

14 staurar brotnir í Mývatnssveit.

Samkvæmt heimildum 641.is eru 14 raflínustaurar brotnir í Mývatnssveit. Samkvæmt þessum sömu heimildum er hætt við því að rafmagnslaust verði í Mývatnssveit lengi. Jafnvel...

Enn óveður í Þingeyjarsýslu.

Enn er óveður í Þingeyjarsýslu. Hvöss norðanátt með ofankomu, rigning eða slydda  í lágsveitum, en snjókomu inn til landsins. Í Mývatnssveit hafa orðið miklar...

Miklar óveðursskemmdir Mývatnssveit.

Finnur Baldursson fréttaritari 641.is í Mývatnssveit sendi 641.is nokkrar myndir sem hann tók í Mývatnssveit í morgun.  Fleiri myndir verða birtar hér síðar í dag.

Óveður og rafmagnsleysi.

Óveður gengur nú yfir allt Norðurland. Alhvít jörð var víða í Þingeyjarsýslu í morgun og nánast ófært smærri bílum, „Við erum að kalla út meiri...

Réttað í Illugastaðarétt

Fnjóskdælingar voru í göngum og réttuðu um helgina. Fyrstu menn leggja af stað á fimmtudegi, keyra þá inn Bárðardal uppá Sprengisandsleið og hefja gönguna...