Fréttir

Óvissustigi almannavarna lýst yfir

Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að lýsa yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi. Í tilkynningu frá Almannavörnum segir að ákvörðunin hafi verið tekin að...

Varnir við jarðskálfta mikilvægar

Tilkynning frá sýslumanni Þingeyinga. Jarðskjálftahrinan á Norðurlandi, sem hófst syðst í Eyjafjarðarál sl. laugardag, og fjallað hefur verið um í fréttum undanfarið hefur ekki farið...

VÍS styður við bakið á bændum á Norðurlandi

Vátryggingafélag Íslands leggur eina og hálfa milljón króna til fjársöfnunar fyrir bændur á Norðurlandi  sem urðu fyrir búsifjum í veðuráhlaupinu nyrðra snemma í september,...

Jarðskjálftahrinan í Eyjafjarðarál heldur áfram

Veður.is segir frá því í dag að jarðskjálftahrinan sem hófst á laugardag syðst í Eyjafjarðarál heldur áfram. Í gær, mánudaginn 22. október, mældust allnokkrir...

Flugvél hlekktist á í Mývatnssveit.

Flugvél hlekktist á í lendingu á Reykjahlíðarflugvelli í gær og stakkst fram af mjög háum kanti út af flugbrautinni en fór ekki af hjólunum....

Kynningarfundur um sameiningu leiðbeiningarþjónustu bænda

Þriðjudaginn 23. október kl: 20:30 verður kynningarfundur á Breiðumýri um væntanlega sameiningu leiðbeiningarþjónustunnar. Haraldur Benediktsson og Þórarinn Pétursson koma á fundinn. Í kjölfar kynninganna verða...

Söfnunin gengur mjög vel

"Við erum gríðarlega ánægðir með viðtökurnar" sagði Þórarinn Ingi Pétursson formaður Landssambands Sauðfjárbænda í viðtali við 641.is í gær þegar hann var inntur eftir...

Frá samráðshópi um áfallahjálp

Samráðshópur um áfallahjálp í Þingeyjarsýslum býður þeim sem tóku þátt í björgunaraðgerðum vegna óveðursins 9.-11. september upp á viðrunarfund. Fundurinn verður haldinn í Heiðarbæ þriðjudagskvöldið...

Kjósendur í Norðausturkjördæmi vildu ekki jafnt vægi atkvæða

Talningu atkvæða í þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá er lokið í Norðausturkjördæmi. Kjörsókn í kjördæminu var rúmlega 45% en það er undir landsmeðaltali...

Lamb finnst á lífi eftir 40 daga í fönn

Lambhrútur frá bænum Litlu-Reykjum í Reykjahverfi fannst á lífi í dag eftir 40 daga vist í fönn. það var Tryggvi Óskarsson bóndi á Þverá...

47% kjörsókn

47 % kjörsókn var í bæði í Þingeyjarsveit og Skútustaðahrepp í ráðgefndi þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá, sem fram fór í dag. Kjörstöðum í báðum...

Fræsöfnunarverkefni – Samskipti við Wales

Síðustu ár hefur Skógræktarfélag Íslands unnið að því að koma á verkefni meðal áhugasamra skóla og gengur það út á að skólabörn rækti upp...

Niðurstöður könnunar um tillögur stjórnlagaráðs

Á morgun fer fram ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Skoðanakönnun hefur verið í gangi meðal lesenda 641.is að undanförnu. 50% vilja að...

Frá Markaðsstofu Norðurlands

Síðan árið 2005 hefur ferðaþjónustufólk á starfssvæði Markaðsstofu Norðurlands komið saman til Uppskeruhátíðar að loknu sumri. Þá er einum degi varið til þess að...

Stefnir staðfastur á 1. sætið

Höskuldur Þórhallsson Alþingsmaður sagðist í viðtali við 641.is í gær, stefna staðfastur á 1. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi fyrir Alþingskosningarnar næsta vor.                       Höskuldur...

Kirkjuskóli í Þorgeirskirkju og Lundarbrekkukirkju

Fréttatilkynning. Laugardaginn 20. Október verða Kirkjuskólar í Þorgeirskirkju kl. 11.00 og Lundarbrekkukirkju kl. 14.00.  Þetta er tilvalið tækifæri fyrir fjölskylduna að eiga góða stund saman...

Grunnatriði verkefnastjórnunar og leiðtogahæfni

Á námskeiðinu Grunnatriði verkefnastjórnunar og leiðtogahæfni - er farið í grunnatriði verkefnastjórnunar og persónulega færni nemenda, skilvirkt verklag, skipulag og forgangsröðun verkefna. Námskeiðið verður haldið...