Fréttir

Hagstofan birtir landbúnaðartölfræði í fyrsta sinn

Hagstofan hefur nú í fyrsta sinn birt landbúnaðartölfræði sem byggir á tölum frá 2010. Þar kemur m.a. fram að býli í landinu voru 2.592...

Ályktun frá Kótelettufélagi Íslands vegna sýningar RÚV á mynd Herdísar Þorvaldsdóttur

Það rennur félagsmönnum mjög til rifja sá grimmi og nánast grímulausi áróður sem fram kom í mynd Herdísar Þorvaldsdóttur, sem sýnd var á Rúv...

Samþykkt að sameina leiðbeiningaþjónustu bænda í eitt félag

Auka búnaðarþing 2012 samþykkti nú fyrir skömmu að stofna skuli félag um leiðbeiningaþjónustu bænda. Mikil samstaða var um stofnun félagsins en alls voru 41...

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins 26 janúar

Ákveðið hefur verið að prófkjör um val frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 2013 fari fram þann 26. janúar. Framboðsfrestur rennur út þann 7....

Forval hjá VG í Norðausturkjördæmi

Kjördæmisráð Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðausturkjördæmi hefur samþykkt að efna til forvals fyrir alþingiskosningarnar 2013. Kosið verður póstkosningu í 6 efstu sætin þann 10. desember...

Öll viðbótarsýnin neikvæð

Eins og fram hefur komið, greindist á dögunum mótefni gegn smitandi barkabólgu í talsverðum fjölda gripa á búinu að Egilsstöðum á Völlum og í...

Íbúafundir vegna skjálftavirkni á Norðurlandi

Sýslumaðurinn á Húsavík, almannavarnanefnd Þingeyinga, Viðlagatrygging Íslands, Veðurstofa Íslands og almannavarnadeild ríkislögreglustjórans boða til íbúafunda vegna skjálftavirkni á Norðurlandi. Fundirnir verða þriðjudaginn 30. október. Á Húsavík...

50 km af landgræðslugirðingum skemmdar

"Við fyrstu skoðun gætu þetta verið um 50 km langar girðingar samtals" sagði Daði Lange Friðriksson hérðasfulltrúin landgræðslu Ríkisins í samtali við 641.is í...

Ræktun berja – ónýtt tækifæri

Fræðslufundur um möguleika í ræktun berja í atvinnuskyni verður haldinn í sal stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslum, Garðarsbraut 26 á Húsavík miðvikudaginn 7. nóvember kl. 15:30...

Tvöfalt kjördæmisþing hjá Framsókn

Kjördæmisþing Framsóknarmanna í NA-kjördæmi, sem haldið var í Mývatnssveit um helgina, samþykkti að tvöfalt kjördæmisþing myndi ráða uppröðun á lista framsóknarmanna fyrir þingkosningar í...

Brattir smiðir á Norðurpólnum

Það hefur verið nóg að gera hjá Norðurpólsmönnum í sumar og haust. Nú standa yfir tvær fjárhúsbyggingar á þeirra vegum. Önnur er á Hallgilsstöðum...

Tjón af völdum hamfaraveðurs.

Á næstu dögum mun Búgarður skila til Bjargráðasjóðs upplýsingum um tjón af völdum hamfaraveðurs sem gekk fyrir Norðurland 10. og 11. septmber sl. Ráðunautar...

Sameiginlegur foreldrafundur í Þingeyjarskóla

Þingeyjarskóli boðar til sameiginlegs  fundar með  foreldrum grunnskólanemenda  í Hafralækjarskóla og Litlulaugaskóla í matsal Hafralækjarskóla miðvikudaginn 31. október klukkan 20:00.         Dagskrá: 20:00     Fundarsetning og innlegg frá...

Fræðsla um viðbrögð við jarðskjálfta

Í dag var fræðslustund fyrir nemendur og starfsfólk í Stórutjarnaskóla, um viðbrögð, ef stærri jarðskjálftar koma. Nemendur og starfsfólk voru kölluð á ,,sal,, og...

Dansað í Stórutjarnaskóla

Norðurlandsmót í þjóðdönsum.  Um helgina 26.-28. okt. n.k. stendur Dansfélagið Vefarinn fyrir norðurlandsmóti þjóðdansara, í Stórutjarnaskóla.  Þar munu koma saman dansarar af svæðinu frá Siglufirði...

Höskuldur að mala Sigmund Davíð

67,8 % aðspurðra vilja að Höskuldur Þórhallsson leiði framboðslista Framsóknarflokksins í könnun sem áhugahópur um oddvita Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi stóð fyrir og sagt er frá...

Hvað segja viðskiptavinir um fyrirtæki í þínu nágrenni?

Já hefur gefið út nýtt snjallsímaforrit byggt á vefnum Stjörnur.is Forritið býður notendum  að finna þjónustuaðila eftir stjörnugjöf og fjarlægð Notast við GPS tækni til að...