Fréttir

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir stefnir á 2. sæti hjá VG

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir býður sig fram í 2. sæti á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Norðausturkjördæmi. Bjarkey starfar sem náms­ og starfsráðgjafi og brautarstýra...

Steingrímur segir mikinn missir að Birni Val fyrir kjördæmið

„Það er mikil missir að Birni Val úr sveit okkar Vinstri-grænna í Norðausturkjördæmi,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, ráðherra og oddviti í NA-kjördæmi...

Mjólkursöfnun í biðstöðu

Nær ekkert hefur gengið að safna mjólk í morgun það sem af er, vegna ófærðar og svo er víðast ekkert skyggni og mikil snjóblinda. Tveir...

3540 kindur drápust í óveðrinu 10-11 sept í Þingeyjarsýslu og Eyjafirði

Ráðanautar hjá Búgarði, ráðanautaþjónustu í Þingeyjarsýslu og Eyjafirði, hafa nú skilað til Bjargráðasjóðs upplýsingum um tjón af völdum hamfaraveðursins sem gekk yfir Norðurland 10. og...

Vogafjós er bær mánaðarins í nóvember

Ferðaþjónustan í Vogafjósi hefur vaxið og dafnað allt frá því að fjölskyldan að Vogum fór fyrst að bjóða gestum að skoða fjósið, en þess má geta...

Héraðsmót HSÞ í knattspyrnu 14 ára og yngri á Þórshöfn

Héraðsmót HSÞ í knattspyrnu 14 ára og yngri innanhúss verður haldið á Þórshöfn á Langanesi laugardaginn 17. nóvember 2012. Keppt verður í 4. flokki,...

Styðja málarekstur Verkalýðsfélags Akraness

Eftirfarandi samþykkt var gerð á fundi Framsýnar í gærkvöld. Stjórn Framsýnar samþykkti í gærkvöld að standa heilshugar við bakið á Verkalýðsfélagi Akraness sem ákveðið hefur að...

Skólahald fellur niður á morgun í Þingeyjarsveit.

Allt skólahald fellur niður í Stórutjarnaskóla á morgun, föstudaginn 2. nóvember, vegna veðurs og ófærðar. Skólahald fellur einnig niður í grunn- og leikskóladeildum Hafralækjarskóla á morgun,...

Verndum þau! – námskeið á Þórshöfn og Húsavík

Námskeiðið Verndum þau! verður haldið á Þórshöfn 6. nóvember og á Húsavík 7. nóvember. Á námskeiðinu verður farið yfir: - tilkynningarskyldu starfsmanna sem vinna með börnum og unglingum. -...

Afmælisveislu Ásgríms á Lækjavöllum frestað

Vinur okkar allra,  Ásgrímur Sigurðarson  boccia-meistari og sérstakur vegamálastjóri Bárðdælinga, var búinn að bjóða til afmælisfagnaðar í Kiðagili nú um helgina, en vegna slæms veðurútlits,...

Innanlandsflugi Ernis verður haldið áfram

Flugfélagið Ernir mun næstu mánuði halda áfram óskertri vetraráætlun sinni  innanlands eins og verið hefur undanfarin ár en í gær stefndi í að hætta...

Styrktartónleikum frestað

Styrktartónleikum sem vera áttu í Skjólbrekku í Mývatnssveit laugardaginn 3. nóvember er frestað  vegna veðurs og veðurútlits. Kristján Jóhannsson söngvari hafði frumkvæði að skipulagningu tónleikanna...

Hæsta meðalvigt í sögu Norðlenska

Sláturtíð lauk í lok síðustu viku á Húsavík og er Sigmundur Hreiðarsson vinnslustjóri Norðlenska þar á bæ ánægður með hvernig til tókst. Meðalþyngd í...

Veðurstofna varar við vonsku veðri

Veðurstofan varar við norðan vonskuveðri á öllu landinu næstu tvo sólarhringa. Búast má við norðanstormi með vindhraða á bilinu 20 til 28 metrum á...

Bleika boðinu frestað

Bleika boðinu sem vera átti á Húsavík í kvöld er frestað vegna veðurs. Krabbameinsfélag Suður Þingeyinga

IAAF heiðranir á uppskeruhátíð

Í tilefni 100 ára afmælis IAAF var FRÍ falið að úthluta viðurkenningum til 30 einstaklinga hér á landi fyrir framlag þeirra til íþróttarinnar. Afhending...

Skóli fellur niður fimmtudaginn 1. nóvember

Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að kennsla falli niður í Stórutjarnaskóla fimmtudaginn 1. nóvember.