Fréttir

Styrktartónleikar í Hofi á sunnudag

Ákveðið hefur verið að efna til samstöðu og styrktartónleika í menningarhúsinu Hofi á Akureyri sunnudaginn 18. nóvember næstkomandi, kl. 16.00. Tónleikarnir eru haldnir í...

Hvað gengur miðstjórn ASÍ til ?

Stéttarfélagið Framsýn hefur lengi gengið eftir því að fá fundargerðir miðstjórnar Alþýðusambands Íslands afhendar enda miðstjórnin eitt æðsta valdið í verkalýðshreyfingunni. Því miður er...

15 mín skákmót Goðans-Máta 16 nóv

Hið árlega 15. mín skákmót Goðans-Máta  verður haldið á Húsavík föstudagskvöldið 16 nóvember nk og hefst það kl 20:00, að því gefnu að veður verði...

Upplýsingabæklingur Framsýnar að koma út

Á síðustu dögum hefur Framsýn unnið að útgáfu upplýsingabæklings fyrir félagsmenn. Í honum er stiklað á stóru í réttindum félagsmanna hjá sjóðum félagsins. Nettengdir félagsmenn...

Afmælisveisla Ásgríms

Eins og lesendur 641.is hafa séð, þurfti tvívegis að aflýsa afmælisveislu Ásgríms Sigurðarsonar á Lækjavöllum vegna veðurs. Nú ætlar Ásgrímur og fjölskylda að reyna að leika...

Bílvelta við Laxamýri

Bíll valt í morgun á Mýrarleiti skammt frá Laxamýri og endaði á hvolfi.  Hjón frá Húsavík voru á leið til Reykjavíkur og lentu í mikill hálku...

Kristján leiðir lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi

Kristján L. Möller mun leiða lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi en úrslit liggja fyrir í flokksvalinu. 832 flokksfélagar og stuðningsmenn kusu í netkosningu. 1. Kristján L. Möller...

Húsavík er höfuðborg ástarinnar !

Leikfélag Húsavíkur hefur að undanförnu æft Söngleikinn Ást eftir þá Vesturportsfélaga Gísla Örn Garðarsson og Víking Kristjánsson. Söngleikurinn Ást er íslensk saga, sem tekur...

Afmælisveislu Ásgríms frestað aftur

Vinur okkar allra,  Ásgrímur Sigurðarson  boccia-meistari og sérstakur vegamálastjóri Bárðdælinga, var búinn að bjóða aftur til afmælisfagnaðar í Kiðagili nú um helgina, en vegna slæms veðurútlits, hefur...

Mistök í viðbrögðum

Í tilefni af fréttaflutningi um tjón af völdum rafmagnstruflana í Suður-Þingeyjarsýslu vilja Landsnet og RARIK koma eftirfarandi á framfæri: Af hálfu orkufyrirtækjanna hefur verið unnið...

Kosning hefst á miðnætti í flokksvali Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi

Kosning hefst á miðnætti fimmtudaginn 8. nóvember í flokksvali Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi. Kosningarétt hafa flokksmenn og skráðir stuðningsmenn. Tæplega 2200 eru á kjörskrá. Kosningu...

Lengri skólaakstur hefur neikvæð áhrif á líðan yngri nemenda

Þingeyjarskóli boðaði til sameiginlegs  fundar með  foreldrum grunnskólanemenda í Hafralækjarskóla og Litlulaugaskóla í matsal Hafralækjarskóla í gærkvöld. Umræðuefnið var hvernig tilhögun skólastarfsins í sameinuðum skóla á...

Hrútaskráin 2012 komin á netið

Hið bráðnauðsynlega rit Hrútaskráin 2012, er orðin aðgengileg á vefnum, en enn er vika í að hún komi úr prentun.         En þeir sem vilja skoða...

Ragna Hermannsdóttir í Listasafninu á Akureyri 10. nóv

Í Listasafninu á Akureyri opnar Sjónlistamiðstöðin sýningu á verkum listakonunnar Rögnu Hermannsdóttur laugardaginn 10. nóvember, kl. 15.  Verkin á sýningunni eru valin úr rausnarlegri...

60 manns hafa farið á bogfiminámskeið í Þingeyjarsveit

Nærri 60 manns hafa nú lokið byrjendanámskeiði í bogfimi á vegum Ungmennafélagsins Eflingar í Reykjadal.  Leiðbeinandi á námskeiðunum er Guðmundur Smári Gunnarsson, Íslandsmeistari í...

Sameiginlegur foreldrafundur Þingeyjarskóla

Þingeyjarskóli boðar til sameiginlegs  fundar með  foreldrum grunnskólanemenda í Hafralækjarskóla og Litlulaugaskóla í matsal Hafralækjarskóla miðvikudagskvöldið 7. nóvember kl. 20:00.         Dagskrá: 20:00  Fundarsetning og innlegg frá skólastjóra. 20:15...

Mikið tjón á raftækjum vegna rafmagnstruflanna

Fjölmörg heimili í Þingeyjarsýslu urðu fyrir tjóni á heimilistækjum vegna rafmagnstruflanna upp úr hádegi sl. laugardag. Rafmagnið fór amk. tvisvar af á laugardaginn og varð...