Fréttatilkynningar

Landsnet býður út undirbúningsvinnu vegna Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4

Landsnet auglýsir um helgina eftir tilboðum í gerð vegslóða, jarðvinnu og undirstöður vegna byggingar tveggja 220 kílóvolta (kV) háspennulína á Norðausturlandi, Þeistareykjaínu 1 og...

Kynningarfundir um breytt fyrirkomulag sorphirðu í Þingeyjarsveit

Kynningafundir verða haldnir fyrir íbúa um breytt fyrirkomulag sorphirðu í Þingeyjarsveit sem tekið verður upp á þessu ári. Á fundinum mun sveitarstjóri ásamt fulltrúa...

N4 í norrænt samstarf

Sjónvarpsstöðin N4 á Akureyri hefur fengið styrk frá verkefnasjóði  NORA, sem heyrir undir Norrænu ráðherranefndina, til að koma á fót samstarfi um gerð sjónvarpsþáttanna ...

Flugeldasölur – Hvar og hvenær

Björgunarsveitin Þingey hóf flugeldasölu í húsi sveitarinnar að Melgötu 9. í dag. Hægt verður að kaupa flugelda hjá Þingey sem hér segir: 29.Des 12:00-21:00 30.Des 12:00-22:00 31.Des...

Hópfjármögnun í Þingeyjarsveit – Heimagisting og kyrrðarmiðstöð

Hjónin Cornelia og Aðalsteinn Þorsteinsson sem bæði misstu vinnu sína sem kennarar þegar Litlulaugaskóla í Þingeyjarsveit var lokað sl. vor hafa hrundið af stað...

Skólahaldi aflýst í Þingeyjarskóla og Stórutjarnaskóla á morgun þriðjudag

Búið er að aflýsa skólahaldi á morgun, þriðjudaginn 8.desember, í Þingeyjarskóla og Stórutjarnaskóla, þar sem útlit er fyrir leiðindaveður fram yfir hádegi á morgun. Nemendur...

Opnu húsi eldri borgara frestað til fimmtudags

Opið hús eldri borgara í Þingeyjarsveit, sem ætti að vera á morgun í Stórutjarnaskóla, hefur verið frestað til fimmtudagsins 10. desember vegna slæmrar veðurspár.   Eldri borgarar...

Óvissustig vegna óveðurs

Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að lýsa yfir óvissustigi á landinu vegna óveðurs, í samráði við alla lögreglustjóra landsins. Óvissustig einkennist af atburðarás sem er hafin og...

Jarðarför frestað vegna veðurútlits

Áður auglýst jarðarför Bjargar Arnþórsdóttur á Breiðumýri sem fara átti fram í Einarsstaðakirkju laugardaginn 5. desember, hefur verið frestað vegna veðurútlits til mánudagsins 7....

Aðventukvöld í Þorgeirskirkju

Sameiginlegt aðventukvöld fyrir Hálssókn, Ljósavatnssókn og Lundarbrekkusókn verður haldið í Þorgeirskirkju föstudagskvöldið 4. desember kl. 20.30. Kirkjukórar sóknanna syngja aðventulög undir stjórn Dagnýjar Pétursdóttur organista....

Hafsteinn Viktorsson og Jökull Gunnarsson hafa verið ráðnir til PCC BakkiSilicon hf. á Húsavík

Hafsteinn Viktorsson hefur verið ráðinn sem forstjóri PCC BakkiSilicon frá og með mars 2017. Hafsteinn mun þó koma til starfa fyrr og starfa sem...

Gefa út dagatal í tilefni 100 ára kosningaréttar kvenna

Soroptimistakonur á Húsavík hafa í tilefni 100 ára kosningaréttar kvenna látið gera dagatal fyrir árið 2016.  Á dagatalinu minnumst við formæðra okkar sem af...

Kertaljósatónleikar í þorgeirskirkju á föstudagskvöld

Föstudagskvöldið 20. nóvember kl. 20:00 munu Jaan Alavere og Pétur Ingólfsson halda kertaljósatónleika í Þorgeirskirkju og flytja tónlist úr ýmsum áttum.     Aðgangseyrir er 2000 kr. Vinsamlegast...

Sundlaugin á Laugum lokuð á morgun föstudag

Vegna tímabundins heitavatnsskorts verður sundlaugin á Laugum lokuð í fyrramálið, föstudaginn 20. nóvember. "Við vonum að þetta verði komið í lag fyrir opnun á...

Efling millilandaflugs á landsbyggðinni

Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið, að tillögu forsætisráðherra, að fela iðnaðar- og viðskiptaráðherra að hefja undirbúning að stofnun Markaðsþróunarsjóðs og Áfangastaðasjóðs með það að markmiði...

Séra & Sáli – Kveikjur

Séra & Sáli. Dagskrá í tali og tónum. Þorgeirskirkju sunnudaginn 15. nóvember kl. 20.30. Sr. Bolli Pétur Bollason les valdar kveikjur úr samnefndri bók sinni. Hjalti Jónsson...

Karlakórinn Heimir í Skagafirði með tónleika á Breiðumýri

Karlakórinn Heimir í Skagafirði heldur tónleika á Breiðumýri í Reykjadal nk. laugardag 7. nóvember og hefjast þeir kl 20.30. Í tilkynningu segir að áheyrendur...