Fréttir

Erla Ingileif sló einkunnamet Framhaldsskólans á Laugum í dag

Erla Ingileif Harðardóttir frá Einarsstöðum í Reykjadal brautskráðist frá Framhaldsskólanum á Laugum með hæstu einkunn sem gefin hefur verið á stúdensprófi frá skólanum, en...

Eyfirðingar auglýsa eftir kjarki

Ánægjulegt er að lesa í sáttmála nýrrar ríkisstjórnar að hún vill treysta betur flutnings- og dreifikerfi raforku í landinu, tengja betur lykilsvæði og tryggja...

Karlmaður í Þingeyjarsveit hefur óskað eftir því að fá að heita Sigríður

Sigurður Hlynur Snæbjörnsson bóndi á Öndólfsstöðum í Reykjadal hefur með formlegum hætti óskað eftir því við Þjóðskrá Íslands að fá að taka upp eiginnafnið...

Nýr vefur Sjálfbærniverkefnisins á Norðausturlandi

Sjálfbærniverkefni á Norðausturlandi var formlega ýtt úr vör í dag á Fosshótel Húsavík þegar Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar hleypti vefnum gaumur.is í loftið. Sjálfbærniverkefnið á Norðausturlandi er...

Auglýsing um kjörfund í Þingeyjarsveit vegna sveitarstjórnakosninga 26. maí 2018

Kjörfundur hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 22:00. Kosið verður í einni kjördeild í Ljósvetningabúð. Kosningarétt hafa allir 18 ára og eldri sem eru...

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018

Kjörskrá fyrir Þingeyjarsveit vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018 liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá og með 16. maí 2018 til kjördags. Skrifstofa Þingeyjarsveitar í...

Lokaverkefni Írisar Arngrímsdóttur frá Granastöðum í vélstjórn fært VMA að gjöf

Íris Arngrímsdóttir frá Granastöðum í Út-Kinn brautskráist úr vélstjórn í VMA síðar í þessum mánuði. Í lokaverkefni sínu í náminu gerði hún upp og...

Styrkveitingar til Young Women in Public Affairs viðurkenningar

Í nóvember 2017 barst skólameistara við Framhaldsskólann á Laugum beiðni um að tilnefna stúlku til Young Women in Public Affairsviðurkenningar. Samþykkt var að tilnefna Hugrúnu...

Framhaldsskólinn á Laugum – Brautskráning 2018

Næstkomandi laugardag, þann 19. maí, útskrifar Framhaldskólinn á Laugum stúdenta í 26. skipti. Athöfnin fer fram með pompi og prakt í Íþróttahúsinu á Laugum...

Fjármál við starfslok

Íslandsbanki og stéttarfélagið Framsýn bjóða íbúum Þingeyjarsýslu á fræðslufund um það sem mikilvægast er að hafa í huga þegar styttist í starfslok. Rætt verður um: —...

Stefnumál Framtíðarlistans – Framboðsfundur á Breiðumýri 21. maí kl 20:30

Framtíðarlistinn - Ð, hefur kynnt stefnumál sín fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Þingeyjarsveit. Af þessu tilefni boðar Framtíðarlistinn til framboðsfundur vegna sveitarstjórnarkosninga í Þingeyjarsveit 2018 og...

Skútustaðahreppur – Sveitarstjórapistill nr. 33 kominn út

Sveitarstjórapistill nr. 33 í Skútustaðahreppi er kominn út í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í 9. maí. Í pistlinum er m.a. fjallað um sölu sveitafélagsins á hlut...

PCC BakkiSilikon – Hráefnin fara í ofninn í dag og fyrsta málminum tappað af...

Eftir um það bil klukkustund á að hita fyrri ofn PCC BakkaSilikon sem hlaut nafnið Birta og hefur verið í upphitunarferli í nokkra daga,...

Yfirlýsing Framsýnar vegna auglýsingaherferðar Alþýðusambands Íslands

Eftirfarandi yfirlýsing var samþykkt samhljóða á fundi stjórnar, trúnaðarráðs og ungliðaráðs Framsýnar stéttarfélags þriðjudaginn 8. maí 2018.  Mikil umræða hefur verið innan verkalýðshreyfingarinnar vegna...

Þingeyjarsveit – Stefnumál Samstöðu

Stefnumál A-lista Samstöðu vegna sveitarstjórnakosningana 26. maí nk. hafa komið fram. Í kvöld kl 20:00 verður framboðsfundur í Stórutjarnaskóla með Samstöðu þar sem stefnumálin verða...

Tveir listar bárust kjörstjórn í Skútustaðahreppi

Tveir framboðslistar bárust kjörstjórn Skútustaðahrepps fyrir lok framboðsfrests í dag. Kjörstjórn yfirfór og samþykkti báða listana. Í síðustu sveitarstjórnarkosningum barst einn listi og var...

Sjálfkjörið í Tjörneshreppi

Fram kom einn listi, T-listi Tjörneslistans og hann telst því sjálfkjörinn, segir í tilkynningu frá kjörstjórn Tjörneshrepps sem send var út í dag. Þetta eru aðrar...
 
 

VINSÆLAST Á 641.IS

VEGASJÁ

FÆRÐ