Fréttir

Úlla Árdal ráðin sem markaðs- og þróunarstjóri Mývatnsstofu

Úlla Árdal hefur verið ráðin í starf markaðs- og þróunarstjóra Mývatnsstofu. Staðan er ný og markmiðið að efla núverandi verkefni Mývatnsstofu ásamt því að...

Parhús risið við Melgötu

Sl. mánudag var byrjað að reisa parhúsið sem Leiguíbúðir Þingeyjarsveitar hses. eru að láta byggja við Melgötu 6 í Ljósavatnsskarði. Framkvæmdir ganga heldur betur...

Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2021-2024 samþykkt – Ekki gert ráð fyrir niðurskurði í rekstri næstu þrjú...

Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2021-2024 var samþykkt á fundi sveitarstjórnar 3. desember sl. Frá þessu segir á vef Þingeyjarsveitar en sjá má fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2021-2024 hér "Á...

Nýr organisti ráðinn til þriggja sókna í Þingeyjarsýslu

Nokkrar sóknir í Þingeyjarsýslu hafa sameinast um að ráða organista í fullt starf við að efla söng og tónlistarstarf innan sinna sókna. Í tilkynningu á vef Húsavíkurkirkju...

Viltu auka nýsköpunarhæfni þína? Ratsjáin

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðausturlandi (SSNE) í samvinnu við fleiri, bjóða nú fyrirtækjum á sínu starfssvæði að taka þátt í Ratsjánni. Ratsjáin er ákveðið...

Roðagyllum heiminn – bindum enda á ofbeldi gegn konum

Þann 25. nóvember 2020, á alþjóðlegum baráttudegi Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi hefst átakið ,,Roðagyllum heiminn” og því lýkur þann 10. desember en sá...

Framsýn – Varðar útboð á flugi á vegum Vegagerðarinnar/Ríkiskaupa

Stjórn Framsýnar samþykkti samhljóða í morgun að senda frá sér svohljóðandi ályktun er varðar vinnubrögð Vegagerðarinnar/Ríkiskaupa og viðkemur útboði á flugi til Gjögurs og...

Egill Freysteinsson hlaut Hvatningarverðlaun og Heiðurshorn BSSÞ 2019

Egill Freysteinsson, Vagnbrekku í Mývatnssveit hlaut að þessu sinni bæði Hvatningarverðlaun BSSÞ og Heiðurshornið fyrir árið 2019. Sjaldgæft er að bæði verðlaunin falli til...

Þingeyjarsveit hlýtur umhverfisverðlaun Ferðamálstofu 2020 fyrir uppbyggingu við Goðafoss

Föstudaginn 6. nóvember var tilkynnt hver myndi hljóta Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu fyrir árið 2020. Ferðamálastofa hefur ákveðið að verðlaunin komi að þessu sinni í hlut...

Þráðurinn hvíti

Þráðurinn hvíti - ný íslensk tónlist flutt af Helgu Kvam píanóleikara og Þórhildi Örvarsdóttur söngkonu. Út er komin platan Þráðurinn hvíti, þar sem Helga Kvam píanóleikari...

Nú er úti veður vott

Mikið assgoti er leiðinlegt úti, þoka og rigning.  Ekki veður sem passar við Akureyri.  Nú var ég i forsjáll keypti í Bónus mat til...

Fréttatilkynning frá Atlantsolíu

Akureyringar hafa tekið Bensínsprengju Atlantsolíu á bensínstöðinni við Baldursnes fagnandi og hefur stöðugur straumur viðskiptavina verið á stöðinni síðan að félagið hóf að bjóða...

Fréttatilkynning frá Sjúkratryggingum Íslands 25.september 2020

Stjórn Sjúkratrygginga Íslands setti stofnuninni sl. sumar og er það í fyrsta sinn sem þar er gert. Á fundi stjórnar í gær, 24.september 2020, samþykkti...

Minningarstund

OPIN KIRKJA Í ÞORGEIRSKIRKJU TIL MINNINGAR UM JAAN ALAVERE Föstudagskvöldið 11.september verður opin kirkja í Þorgeirskirkju milli kl.18-21 þar sem fólki gefst kostur á að...

Verðskrá hjá Norðlenska

Norðlenska hefur birt verðskrá sína. Sjá nánar hér.

Ekki hefðbundin skólasetning í Stórutjarnaskóla

Skv. heimasíðu Stórutjarnaskóla verður ekki af áður áætlaðri skólasetningu þann 24. ágúst. "Einungis nemendur eiga að mæta til skólastarfs þriðjudagsmorguninn 25. ágúst nk. kl...