Fréttir

Framsýn – Ályktun um stöðuna á vinnumarkaði og uppsögn kjarasamninga

Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar kom saman til fundar í vikunni. Á fundinum var samþykkt að álykta um stöðuna á vinnumarkaði. Framsýn kallar eftir uppsögn...

Mývatnssveit – Húsöndin kemur í stað Mýflugunnar

Síðasta tölublað Mýflugunnar kom út 31. janúar sl. Hrafnhildur Geirsdóttir hefur hætt útgáfu Mýflugunnar eftir að hafa haldið utan um hana í hartnær áratug....

Konudagsguðsþjónusta í Þorgeirskirkju

Á konudaginn sunnudaginn 18. febrúar verður guðsþjónusta í Þorgeirskirkju kl. 14.00. Við guðsþjónustuna verður formlega tekið við útiljósum sem lýsa upp aðkomuna að kirkjunni...

Skólamáltíðir í grunn- og leikskólum Þingeyjarsveitar verða gjaldfrjálsar árið 2018

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti við gerð fjárhagsáætlunar ársins 2018, að skólamáltíðir við grunn- og leikskóla sveitarfélagsins verði gjaldfrjálsar fyrir alla nemendur skólanna árið 2018. Í mötuneytum...

Tónkvísl 2018 – 20 flytjendur taka þátt í aðalkeppninni

Nú er ljóst hvað flytjendur taka þátt í Tónkvísl 2018, söngvakeppni Framhaldsskólans á Laugum, en halda þurfti sérstaka undankeppni í fyrsta skipti, vegna mikils...

Skólahljómsveit Stórutjarnaskóla komst áfram í Nótunni.

  Skólahljómsveit Stórutjarnaskóla sem telur 18 nemendur í 5. - 10. bekk voru að keppa í Nótunni, uppskeruhátíð tónlistarskóla. Undankeppni var í Hofi fyrir norður...

Norðlenska – Uppfærsla um 3% á verðskrá sauðfjár haustið 2017

Þegar ákvörðun var tekin um verðskrá fyrir sauðfjárinnlegg haustið 2017 lá fyrir að ef betur færi varðandi afurðasölu en óttast var myndi verðskrá verða...

Umhverfisstofnun hefur gefið út losunarleyfi fyrir PCC BakkiSilicon hf

Umhverfisstofnun hefur gefið út losunarleyfi vegna gróðurhúsa-lofttegunda fyrir PCC BakkiSilicon hf. Rekstraaðila er veitt leyfi til los­un­ar á gróður­húsaloft­teg­und­um vegna fram­leiðslu á hrákísli auk heim­ilda...

Goðafoss í klakaböndum

Kristinn Ingi Pétursson ljósmyndari sendi 641.is þessa fallegu mynd af Goðafossi í klakaböndum, sem tekin var í gær. 641.is sér ekki ástæðu til þess að...

Framhaldsskólinn á Laugum – Vísir að minjasafni

Þegar borðsalur og eldhús Framhaldsskólans á Laugum voru endurbætt á síðasta ári, notaði Kristján Guðmundsson, bryti skólans tækifærið og setti upp vísir að minjasafni...

Landsbjörg 90 ára

Slysavarnafélagið Landsbjörg hélt uppá 90 ár afmæli sitt 29. janúar. Undir merkjum Landsbjargar starfa þúsundir sjálfboðaliða í 93 björgunarsveitum, 33 slysavarnadeildum og 54 unglingadeildum....

Tryggvi Snær með flotta frammistöðu í Evrópudeildinni í gærkvöld

Tryggvi Snær Hlinason skoraði sjö stig, tók fimm fráköst, þarf af fjögur sóknarfráköst og varði eitt skot í mikilvægum sigri Valencia á Khimki Moscow 85-83...

PCC BakkiSilikon – Ekki gangsett fyrr en allt virkar eins og það á að...

PCC BakkiSilicon hélt opinn kynningarfund á Fosshótel Húsavík í gær, þar sem fjallað var um fyfirhugað gangsetningarferli og hvers Húsvíkingar og aðrir nágrannar kísilversins...

Tryggvi og Sandra eru íþróttafólk Akureyrar árið 2017

Körfuknattleiksmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason og fótboltakonan Sandra Stephany Mayor eru íþróttafólk Akureyrarbæjar árið 2017. Úrslitin voru tilkynnt við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Hofi í...

Áskorun vegna uppbyggingar á Akureyrarflugvelli til millilandaflugs

Markaðsstofa Norðurlands skorar á stjórnvöld að tryggja strax fjármagn til þess að kaupa og setja upp ILS aðflugsbúnað fyrir aðflug úr norðri á Akureyrarflugvelli. Jafnframt...

Metþáttaka í Tónkvísl 2018 – Sérstök undankeppni í febrúar

31 söngatriði eru skráð fyrir Tónkvíslina 2018, söngvakeppni Framhaldsskólans á Laugum, sem fram fer í íþróttahúsinu á Laugum laugardagskvöldið 17. mars. Að sögn Gabríels...

Hólsvirkjun Fnjóskadal – Mat á umhverfisáhrifum

Arctic Hydro hefur undanfarið unnið að undirbúningi Hólsvirkjunar í Fnjóskadal. Um er að ræða nýja 5,5 MW vatnsaflsvirkjun í landi Ytra-Hóls, Syðra-Hóls og Garðs....
 
 

VINSÆLAST Á 641.IS

VEGASJÁ

FÆRÐ