Búið að semja við yfir tuttugu fyrirtæki

0
97

Stétt­ar­fé­lagið Fram­sýn er búið að semja við 23 fyr­ir­tæki sem gerir um 30% af starfandi fyrirtækjum á svæðinu sem greiða kjarasamningsbundin gjöld til Framsýnar.

Framsýn stórt

Þetta kom fram í máli Aðalsteins Árna Baldurssonar formanns Framsýnar á stjórnar og trúnaðarmannaráðsfundi félagsins í gær.
Nokkur verkfallsbrot komu upp í gær á félagssvæði Framsýnar. Fyrir liggur að ákveðin fyrirtæki munu fá áminningabréf frá félaginu á næstu dögum.
Nánar á framsyn.is