Breytt dagskrá Mývatn Open

0
94

Mótsnefnd hefur ákveðið að breyta dagskrá mótsins með þeim hætti að Tölt B byrjar klukkan 11:00 í stað 10:00 eins og áður hafði verið auglýst. Einnig verður hádegishléinu sleppt þannig að Tölt A hefst strax á eftir úrslitum í Tölti B. Að öðru leiti mun dagsrkáin haldast óbreytt.

Mývatn Open
Mývatn Open

 

Eins og undanfarin ár verða veitt mjög vegleg verðlaun fyrir efstu sætin í hverjum flokki og viljum við þakka eftirtöldum aðilum sem styrkja og gefa verðlaun á mótið:

 

 

 

Sparisjóður S-Þing, Lífland, Vífilfell, Skútustaðahreppur, Sel-Hótel Mývatn, Hótel KEA, RUB 23, Bautinn, Purity Herbs, Norðursigling, Saltvík, Jarðböðin, Geo Travel, Kaffiborgir, Vogafjós, Daddi´s pizza og Staðarhóll Guesthouse.

Ráslista og nánari upplýsingar á mótið má sjá á heimasíðu Þjálfa: www.thjalfi.123.is