Björn Jónsson – Efnilegur ljósmyndari

0
315

Björn Jónsson “Bubbi” frá Hvarfi í Bárðardal hefur vakið nokkra athygli á facebook vegna vel heppnaða ljósmynda sem hann hefur tekið og birt á facebooksíðu sinni.

Björn Jónsson.
Björn Jónsson.

Myndefnið er úr öllum áttum og fékk 641.is góðfúslegt leyfi hjá Bubba til þess að birta nokkrar þeirra og eru þær flestar teknar í Bárðardal, sem er jú hin besta sveit.

Skoða má fleiri myndir á Facebook síðu Björns Jónssonar Bubba hér

Blackmetal
Blackmetal.
Kyrrðarstund í Bárðardal
Kyrrðarstund í Bárðardal
Allt er þegar þrennt er.
Allt er þegar þrennt er.
Ær og lamb
Ær og lamb.
Þorstasvölun ungviðis.
Þorstasvölun ungviðis.
Bárðdælsk fyrirsæta.
Bárðdælsk fyrirsæta.