Berglind ráðin æskulýðs- og tómstundafulltrúi

0
52

Berglind Gunnarsdóttir frá Ingjaldsstöðum hefur  verið ráðin æskulýðs- og tómstundafulltrúi í 30% starfshlutfall hjá Þingeyjarsveit. Berglind er grunnskólakennari að mennt og hefur starfað við kennslu og félagsstarf unglinga um árabil. Berglind hefur nú þegar hafið störf.

logo Þingeyjarsveit

Æskulýðs- og tómstundarfulltrúi mun hafa umsjón með félagsstarfi unglinga í sveitarfélaginu, starfa með ungmennaráði, sjá um skipulag vinnuskóla o.fl.