Aukasýning á Hafið bláa hafið í dag.

0
120

Nemendur Hafralækjarskóla verða með aukasýningu á söngleiknum “Hafið bláa hafið” í dag, laugardaginn 17. nóvember kl. 14:00 í Ýdölum.

Allur ágóði af henni rennur til Hjálparsveitar skáta í Aðaldal.

Allir velkomnir