Aukaflug annan í jólum

0
72

Flugfélagið Ernir hefur sett upp aukaflug annan í jólum til að anna þeirri eftirspurn sem myndast hefur.

 

Fólk er kvatt til að panta flug tímanlega á ernir.is eða hafa samaband í síma 562-2640. Opið er í afgreiðslu Ernis til hádegis á aðfangadag og opnar á ný kl 09:00 annan í jólum (26. Des.)