Aukaflug á laugardaginn

0
77

Flugfélagið Ernir hefur vegna mikillar eftirspurnar bætt við aukaflugi nk laugardag 29. September.

 

 

 

 

Flogið verður frá Reykjavík 12:00 og frá Húsavík 13:20. Bent er á að bætt hefur verið við ódýrum nettilboðssætum í flugin og því fólk kvatt til að bóka tímanlega á www.ernir.is .