Auglýsing frá kjörstjórn Þingeyjarsveitar vegna sveitarstjórnakosninga 26. Maí 2018

0
662

Tveir framboðslistar bárust kjörstjórn Þingeyjarsveitar fyrir lok framboðsfrests.

Kjörstjórn yfirfór og samþykkti báða listana.

 

 

 

 

 

Listi Samstöðu fær úthlutað listabókstafnum A

Arnór Benónýsson Hella Framhaldsskólakennari
Margrét Bjarnadóttir Dæli Hjúkrunarfræðingur
Árni Pétur Hilmarsson Nes Grunnskólakennari
Helga Sveinbjörnsdóttir Nípá Verkfræðingur
Ásvaldur Æ Þormóðsson Stórutjarnir Bóndi
Einar Örn Kristjánsson Breiðamýri 2 Vélfræðingur
Friðrika Sigurgeirsdóttir Bjarnastöðum Bóndi
Sæþór Gunnsteinsson Presthvammur Bóndi
Nanna Þórhallsdóttir Brekkutún Grunnskólakennari
Katla Valdís Ólafsdóttir Geirbjarnarstaðir Grunnskólakennari
Ingibjörg Stefánsdóttir Grímshús Hjúkrunarfræðingur
Jón Þórólfsson Lundur 3 Verktaki
Vagn Sigtryggsson Hrifla Bóndi
Ólína Arnkelsdóttir Hraunkot 2 Bóndi

 

Listi Framtíðarinnar fær úthlutað listabókstafnum Ð

Jóna Björg Hlöðversdóttir Björg Bóndi
Sigurður Hlynur Snæbjörnsson Öndólfsstaðir Bóndi
Hanna Jóna Stefánsdóttir Háls Hjúkrunarfræðingur
Sigurbjörn Árni Arngrímsson Holt Skólameistari
Freydís Anna Ingvarsdóttir Miðhvammur Sjúkraliði
Eyþór Kári Ingólfsson Úlfsbæ Nemi
Freyþór Hrafn Harðarson Hamrar Knattspyrnumaður
Friðgeir Sigtryggsson Breiðamýri 1 Bóndi
Jóhanna Sif Sigþórsdóttir Hólavegur 7 Húsvörður
Gunnar Ingi Jónsson Langholt Rafverktaki
Járnbrá Björg Jónsdóttir Selás Grunnskólakennari
Þóra Magnea Hlöðversdóttir Björg Bóndi
Hjördís Stefánsdóttir Laugaból Hússtjórnarkennari
Guðrún Glúmsdóttir Hólar Húsfreyja

Kjörstjórn Þingeyjarsveitar