Ársþing HSÞ verður á Grenivík á sunnudag

0
85

Ársþing HSÞ verður haldið sunnudaginn 10. mars 2012 og hefst það kl: 10:00. Þingið verður haldið í Grunnskólanum á Grenivík. Á dagskrá eru venjuleg ársþingsstörf.

HSÞ

Kl 15:00 verður Þingeyskt íþróttafólk heiðrað og úrslit verða svo kunngjörð um hver þeirra varð fyrir valinu sem íþóttamaður HSÞ árið 2012.