Ársþing HSÞ – Thelma Dögg valin íþróttamaður HSÞ 2016

0
511

Thelma Dögg Tómasdóttir úr hestamannafélaginu Grana var valin íþróttamaður HSÞ 2016, fyrir góða árangur í hestaíþróttum á árinu, á ársþingi HSÞ sem fram fór í Stórutjarnaskóla í gær. Frá þessu segir á vef HSÞ í dag.

Fulltrúar frá UMFÍ og ÍSÍ heiðruðu félaga í HSÞ fyrir vel unnin störf í gegnum tíðina og íþróttafólki úr héraði voru veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur í hinum ýmsu íþróttagreinum.

Hægt er að lesa nánar um þingið og sjá myndir á veg HSÞ