Árshátíð Stórutjarnaskóla verður haldin í kvöld, föstudagskvöld og hefst kl 20:00. Sýnd verða verkin Mjallhvít, Allt í plati og Latibær
Aðgangur kr 2500- veitingar innifaldar
frítt fyrir börn á leik- og grunnskólaaldri
Ath. ekki er tekið við greiðslukortum
Sjoppa og dans á eftir. Allir hjartanlega velkomnir
Nemendur og starfsfólk