Arnþór vann jólalagakeppni Rásar 2 !

0
234

Arnþór Þórsteinsson frá Vallakoti í Reykjadal vann Jólalagakeppni Rásar 2, en tilkynnt var um valið á Rás 2 núna rétt áðan.

Arnþór Þórsteinsson
Arnþór Þórsteinsson

Lagið hans Jólalag fékk flest aðkvæði hlustenda Rásar 2, en kosningu lauk í dag. Arnþór sagðist í spjalli við 641.is vera mjög ánægður með sigurinn í keppninni og þetta kom honum mjög á óvart.

Hann vildi koma á framfæri þökkum til allra sem aðstoðuðu hann við lagið

641.is óskar Arnþóri til hamingju með sigurinn.

Hér fyrir neðan má sjá lagið á youtube.