Áramótabrenna Mývetninga verður á nýársdagskvöld

0
74

Vegna veðurs hefur áramótabrennu við Jarðböðin í Mývatnssveit verið frestað þangað til annað kvöld, nýársdagskvöld.

Þrettándinn 2012 009 (640x480)

Kveikt verður í brennunni kl 21:00 að kvöldi nýársdags og verður Björgunarsveitin Stefán með flugeldasýningu um hálftíma síðar við brennuna.