Æðruleysismessa

0
151
Krossinn við Þorgeirskirkju

Æðruleysismessa í Þorgeirskirkju sunnudagskvöldið 8. október kl. 20.30.
Tónlist í umsjá Elvars Bragasonar sem flytur jafnframt vitnisburð.
Síra Bolli með hugvekju.
Messan er sameiginleg fyrir sóknir Lundabrekku, Ljósavatns og Háls.

Allir hjartanlega velkomnir. Myndina tók María Sigurðardóttir Lækjarvöllum