Aðalfundur Hollvina Þorgeirskirkju

0
185

Aðalfundur hollvina Þorgeirkirkju verður haldinn í safnaðarheimili Þorgeirskirkju sunnudaginn 24. nóvember kl. 15:00. Rædd verða öll þau mál sem fólk vill ræða, hvaða verkefni er aðkallandi, hvað langar ykkur að gera og hvað vill fólk gera vegna 20 ára afmæli Þorgeirskirkju 2020.

Nýir hollvinir alltaf velkomir!

Til er facebook síða sem heitir einfaldlega Hollvinir Þorgeirskirkju, þar er hægt að gerast hollvinur.