Aðalfundur félags sauðfjárbænda í kvöld

0
64

Aðalfundur félags sauðfjárbænda í Suður-Þingeyjarsýslu verður haldinn að Ýdölum fimmtudagskvöldið 7. mars kl.20:30 Gestir fundarins eru Þórarinn Ingi Pétursson formaður LS og Einar Ófeigur Björnsson stjórnarmaður í LS.

logo LS

Félagsmenn eru hvattir til að koma með tillögur fyrir fundinn.
Stjórnin