“Á svið” sett á svið

0
126

Píramus og Þispa, leikfélag Framhaldsskólans á Húsavík setur brátt upp leikritið “Á svið” í leikstjórn Sigurðar Ilugasonar.
“Á svið” fjallar um lítinn leikhóp sem setur upp leikrit og er því leikrit inni í leikritinu sem sett er á svið.

Frá æfingu.
Frá æfingu.

Sýningar verða sem hér segir:
FRUMSÝNING-24.apríl kl.20:00
2.sýning-25.apríl kl.20:00
3.sýning-26.apríl kl.20:00
4.sýning-27.apríl kl.16:00
5.sýning-27.apríl kl.20:00
6.sýning-28.apríl kl.16:00
7.sýning-28.apríl kl.20:00