Á bak við tjöldin á ísnum á Mývatni – Myndbönd frá tökunum á Fast 8

0
293
Skjáskot úr einu af myndböndunum

Nýlega voru sett myndbönd inn á vef Truenorth sem sýna hvernig mörg atriði voru tekin upp vegna kvikmyndarinnar Fast 8, en langur kafli í þeirri kvikmynd var tekin upp á ísnum á Mývatni í mars og apríl árið 2016. Tökurnar fóru ekki framhjá heimamönnum því mikið var sprengt á ísnum.

Í myndböndunum hér fyrir neðan má sjá sýnishorn af nokkrum stórum sprengingum og hvernig þær voru framkvæmdar.

Fast 8: The Fate of The Furious – Behind the Scenes in Iceland from Truenorth ehf on Vimeo.

Fast 8: The Fate of the Furious – „Fire & Ice Featurette“ from Truenorth ehf on Vimeo.

Fast 8: The Fate of The Furious – „Ripsaw Trailer“ from Truenorth ehf on Vimeo.

Fast 8: The Fate of The Furious – „Harpoon Rescue scene“ from Truenorth ehf on Vimeo.

Fast8: The Fate Of The Furious – Trailer – Iceland from Truenorth ehf on Vimeo.