77,6% kjörsókn í Þingeyjarsveit – 76,8 % í Skútustaðahreppi

0
173

77,6 % kjörsókn var í forsetakosningunum í Þingeyjarsveit í dag. Alls voru 697 á kjörská og 541 greiddu atkvæði.

Ljósvetningabúð
Ljósvetningabúð

 

76,8 % kjörsókn var í Skútustaðahreppi í forsetakosningunum. Alls voru 307 á kjörskrá og 236 greiddu atkvæði.