17. júní hátíðarhöld á Laugum

0
124

UMF Efling í Reykjadal og samstarfsaðilar hvetja alla íbúa Þingeyjarsveitar og aðra nærstadda að safnast saman, gleðjast og hafa gaman í tilefni 17. júní á Laugum. Dagskráin er svona:

Úr myndasafni
Úr myndasafni

kl 13:00. Andlitsmálun og blöðrusala við íþróttahúsi – posi á staðnum
kl 13:45. Skrúðganga leggur af stað frá íþróttahúsi.
kl 14:00. Dagskrá á íþróttavelli
– Ávarp fjallkonum
– Hátíðarræða
– Þrautir og léttir leikir fyrir alla aldurshópa

kl 14:45.  Nammi, gos og grillaðar pylsur til sölu – posi á staðnum
lkl 15:30. Bíósýning í Þróttó

UMF Efling