Vinstri græn með fund í dag á Laugum

0
102

Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunar-ráðherra, og Bjarkey Gunnarsdóttir, varaþingkona og náms- og starfsráðgjafi, verða með opinn fund í veitingastaðnum Dalakofanum á Laugum í dag, sunnudaginn 14. apríl.

Vg með fund á Laugum í dag.
Vg með fund á Laugum í dag.

 

Fundurinn hefst kl. 17:00