Viltu taka við fréttamiðli?

0
129

Eins og lesendur hafa eflaust tekið eftir þá hefur verið heldur dauft yfir miðlinum. Nýr ritstjóri varð fyrir heilsubresti en svo hefur fjölskyldan flutt úr póstnúmerinu. Það væri auðvitað langskemmtilegast ef miðillinn fengi að lifa en ég get því miður ekki sinnt honum lengur og hef ekki getað í talsverðan tíma. Ef einhver vill taka við þá endilega hafa samband.

Ásta Svavarsdóttir

astasv641@gmail.com