Starfstöð verkefnastjóra mótvægisaðgerða hefur tekið til starfa í húsnæði Litlulaugaskóla á Laugum. Viðvera verkefnisstjóra mótvægisaðgerða verður öllu jöfnu virka daga fyrir hádegi. Fastur viðtalstími verður þriðjudaga og fimmtudaga frá 10-12.
Í tilkynningu á vef Þingeyjarsveitar kemur fram hvatning til íbúa til að hafa samband ef þeir hafa spurningar, góðar hugmyndir eða ábendingar sem íbúar vilja koma á framfæri í síma 698-5161 eða í tölvupósti á: anita@thingeyjarsveit.is
Anita Karin Guttesen
verkefnastjóri mótvægisaðgerða.