Viðvera menningarfulltrúa Eyþings vegna úthlutunar menningarstyrkja

0
77

Menningarráð Eyþings auglýsir viðveru menningarfulltrúa í sveitarfélögum í Eyþing vegna úthlutunar á menningarstyrkjum og stofn- og rekstrarstyrkjum 2013.

 

 

 

 

Viðtalstími menningarfulltrúa í Þingeyjarsveit og Skútustaðahreppi verður sem hér segir.

Laugum               26. nóvember kl. 10-11.30        Skrifstofu Þingeyjarsveitar
Mývatnssveit        26. nóvember kl. 13-14            Skrifstofu Skútustaðahrepps