VG býður til súpufundar á Gamla Bauk á Húsavík miðvikudaginn 6. febrúar

0
61

Björn Valur Gíslason alþingismaður og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir varaþingmaður verða með súpufund á Gamla Bauk á Húsavík miðvikudaginn 6. febrúar. Fundurinn hefst kl. 12:00.

vg-12044

Björn Valur og Bjarkey munu ræða stöðuna í stjórnmálunum, fara yfir helstu áherslur Vinstri grænna í komandi alþingiskosningum og svara fyrirspurnum.

Allir velkomnir!