Útigangur við Garðssel

0
78

Sl. laugardag voru vélsleðamenn á ferð um Gönguskarð. Við ármót Gönguskarðsár og Hólsár, sunnan og austan í Garðsfelli, fannst útigenginn lambhrútur, ágætlega á sig kominn. Börkur Kjartansson tók mefylgjandi mynd.

Hrúturinn klófestur. Mynd: Börkur Kjartnasson
Hrúturinn klófestur. Mynd: Börkur Kjartnasson

Sólvangsbændur náðu honum eftir snarpa viðureign við ána og slógu eign sinni á gripinn samkvæmt marki. Ætluðu þeir að reiða hann með sér heim sem og þeir hafa vafalaust gert.