Úthlutun styrkja úr fornminjasjóði

0
60

Hið þingeyska fornleifafélag fékk 2 miljóna króna styrk úr Fornminjasjóði til áframhaldandi rannsókna á Ingiríðarstöðum í Þegjandadal, en tilkynnt var um úthlutunina í gær. Frá þessu er sagt á heimasíðu Minjastofnunar.

head

 

 

 

Alls bárust 90 umsóknir og hlutu eftirfarandi verkefni styrk að þessu sinni:

Listi yfir styrkþega 2013
Listi yfir styrkþega 2013.