Uppbyggingarsjóður auglýsir verkefnastyrki í Þingeyjarsýslu

0
95

Uppbyggingarsjóður auglýsir eftir umsóknum vegna síðari úthlutunar 2015 á styrkjum til atvinnuþróunar og nýsköpunar á starfssvæði Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga. Til ráðstöfunar í þessari úthlutun eru 10 milljónir króna.Umsóknarfrestur er 5. október. Í tengslum við úthlutunina verða viðtalstímar á Þórshöfn, Raufarhöfn, Kópaskeri, Laugum og í Reykjahlíð dagana 22-23. september. atthing.is

Uppbyggingarsjodur_2015-2_heilsida_A5-01-682x1024