Umhverfis og lýðheilsuþingi Stórutjarnaskóla frestað vegna veðurs

0
191

Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að fresta umhverfis- og lýðheilsuþingi Stórutjarnaskóla um óákveðinn tíma. Þingið verður auglýst rækilega síðar, væntanlega síðari hluta marsmánaðar.

Stórutjarnaskóli
Stórutjarnaskóli

Af sömu ástæðu verða nemendur Stórutjarnaskóla sendir heim kl 13:00 í dag, að loknum hádegisverði. Vonandi kemur það sér ekki illa, segir á vef Stórutjarnaskóla