Umferð um Kinn.

0
171

Búið er að opna fyrir umferð um þjóðveg nr. 85  eða Kinnarveg. Hann hefur verið lokaður síðan 4. júní eftir að stóra aurskriða féll við Ystafell. Ennþá er þó unnið að viðgerð, umferðarhraði er takmarkaður og tekinn niður í 30km, ökumenn verða að sýna fyllstu tillitsemi, draga úr hraða og fara eftir umferðarmerkingum.

Fyrir þá sem ætla að fara á milli Húsavíkur og Akureyrar, er mjög lítið lengra að fara um Fljótsheiði og gæti bara verið fljótlegar á meðan framksvæmdir standa yfir. [scroll-popup-html id=”12″]

Vilhjálmur Jón Valtýsson, frá Jarðverk.
Vilhjálmur Jón Valtýsson, ( Brói ) frá Jarðverk.

 

 

 

 

 

 

 

 

malarhlass losað
malarhlass losað