UMF Bjarmi í Fnjóskadal opnar nýjan vef

0
269

UMF Bjarmi í Fnjóskadal hefur opnað nýjan vef og slóðin á vefinn, sem er undirvefur hjá HSÞ, er bjarmi.hsth.is. Bjarmi hefur ekki verið með heimasíðu áður og eru þetta því ákveðin tímamót hjá Bjarma.

bjarmi_logo

Nú þegar er nokkuð efni komið inn á vefinn og þar er ma. skýrt frá því að Bjarmi hefur eignast getraunanúmer, sem er 636. Mývetningur hefur einnig opnað samskonar vef og hægt er að skoða vef Mývetnings hér

 

Öll aðildarfélög innan HSÞ geta nú komið sér upp ókeypis undirvef í svipuðum stíl og Bjarmavefurinn, ef þau hafa áhuga á og eru ekki með vef fyrir. Það eina sem þarf að gera er að hafa samband við Hermann í síma 8213187 eða 4643187 og panta vef.

Bjarmi